Fréttir af NPA
Mikill áhugi fyrir verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar
Norðurslóðaáætlun NPA
7 nóvember, 2007
Á fyrsta umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 31. október sl. bárust alls 22 verkefnaumsóknir og þar af er Ísland þátttakandi í 11 verkefnum.
Lesa meira
Vel heppnaður kynningarfundur á Norðurslóðaáætlun 2007-2013
Norðurslóðaáætlun NPA
27 september, 2007
Þann 25. september sl. var haldinn kynningarfundur um Norðurslóðaáætlun 2007-2013 á Grand Hótel í Reykjavík. Fundinn sótti nærri 50 lykilaðilar er varðar framgang áætlunarinnar hérlendis og var það langt fram úr vonum.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun 2007-2013
Norðurslóðaáætlun NPA
5 september, 2007
Norðurslóðaáætlun 2007-2013 NPP) er nú komin í endanlegan búning. Á slóð áætlunarinnar er að finna upplýsingar um áherslur, þátttökulönd og starfssvæði, almenna kynningu á áætluninni ásamt ítarlegri framkvæmdaáætlun, yfirlit eldri verkefna ásamt úttekt á þátttöku Íslands í eldri áætlun.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun 2007-2013
Norðurslóðaáætlun NPA
28 mars, 2007
Fyrsta forverkefnisstefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 verður haldið í Derry Norður Írlandi dagana 24.-26. apríl.
Lesa meira
Fyrirhugað verkefnastefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013
Norðurslóðaáætlun NPA
28 mars, 2007
Fyrirhugað er að halda verkefnisstefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 24. - 26. apríl 2007 í Derry, Norður Írlandi.
Lesa meira
Árangursríkt alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála NPP verkefnið
Norðurslóðaáætlun NPA
4 maí, 2006
Út er komin matsskýrsla IMG á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Northern Periphery Programme – NPP). Stjórn NPP á Íslandi óskaði eftir því við IMG ráðgjöf að fyrirtækið kannaði og legði mat á gildi Norðurslóðaáætlunar ESB fyrir Ísland, framkvæmd hennar hér á landi og árangur af þátttöku, í þeim tilgangi að gera verkefnið öflugra og betra, væri slíkt mögulegt.
Lesa meira
Tvö ný verkefni innan Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) með íslenskri þátttöku
Norðurslóðaáætlun NPA
10 janúar, 2006
Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til
norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið
áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum
yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri
þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði að
tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best. Verkefnin innan NPP skapa mikilvæg tengsl og þekkingu sem byggja á
alþjóðlegri samvinnu og framtaki.
Lesa meira
Góð reynsla af íslenskum NPP verkefnum aukin áhrif til alþjóðavæðingar
Norðurslóðaáætlun NPA
7 október, 2005
Góð reynsla er af þátttöku íslenskra aðila í verkefnum er styrkt eru af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Northern Periphery Programme, NPP). Flest markmið með þátttöku hafa gengið eftir en Íslendingar taka nú þátt í 27 verkefnum af 45 eða í 60% allra verkefna á vegum NPP, sem teljast verður afar góður árangur.
Lesa meira
Úthlutun NPP í maí 2005
Norðurslóðaáætlun NPA
13 júní, 2005
Þann 27. maí 2005 fundaði verkefnisstjórn NPP um 6 umsóknir sem borist höfðu um ný verkefni. Samþykkt voru 5 ný verkefni og er
Ísland þátttakandi í 4 þeirra. Eftirfarandi verkefni voru samþykkt:
Savety at Sea – Northern periphery
Ambulance Transport & Services in Rural Areas - Atsruar
SCRI on Action
Spatial North
Lesa meira
Fjögur ný verkefni innan Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) með íslenskri þátttöku
Norðurslóðaáætlun NPA
13 júní, 2005
Vorið 2002 gerðust Íslendingar aðilar að Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme). Áætlunin nær til
norðlægra svæða í Finnlandi, Svíþjóð, Noregi og Skotlandi, en einnig til Grænlands, Færeyja og Íslands. Meginmarkmið
áætlunarinnar er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður, með samstarfsverkefnum
yfir landamæri á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í þessum landshlutum. Reynt er að koma í veg fyrir að landamæri
þjóðríkja sé hindrun í samstarfi og framþróun byggða og atvinnulífs með það að markmiði að
tækifæri og styrkleikar svæðanna fái notið sín sem best. Verkefnin innan NPP skapa mikilvæg tengsl og þekkingu sem byggja á
alþjóðlegri samvinnu og framtaki.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember