Fréttir
Mikill áhugi fyrir verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar
7 nóvember, 2007
Á fyrsta umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 31. október sl. bárust alls 22 verkefnaumsóknir og þar af er Ísland þátttakandi í 11 verkefnum.
Heildarkostnaður þessara 11 verkefna er 17,8 milljónir € (~1,51 milljarðar ISK) og þar af er hlutur íslenskra þátttakenda 3.3 milljónir € (280,5 milljónir ISK) eða 18,5% af heildarverkefniskostnaði að meðaltali. Íslenskir umsækjendur í þessum 11 verkefnum eru 25.
Ákvörðun um þátttöku Norðurslóðaáætlunar í verkefnum er að vænta 14. desember.
Mörg forverkefna eru nú vinnslu innan Norðurslóðaáætlunar með að markmiði að skila inn aðalumsókn á öðrum umsóknarfresti 7. mars 2008.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember