Fréttir
Verkefni um sjávartengda ferðaþjónustu
9 desember, 2008
Verkefnið "Marine-Based Employment Opportunities (MBEO)", sem aðilar frá Íslandi, Írlandi og Noregi eiga aðild að, fékk nýlega forverkefnisstyrk
frá Norðurslóðaáætluninni (NPP).
Lesa meira
Frá málþingi um byggðaáætlun 2010-2013
2 desember, 2008
Iðnaðarráðherra hefur falið Byggðastofnun að vinna byggðaáætlun fyrir árin 2010 til 2013. Í upphafi þessa verks gekkst
Byggðastofnun fyrir málþingi um það undir heitinu Byggðaþróun við breyttar aðstæður.
Lesa meira
Málþing Byggðastofnunar: Byggðaáætlun 2010-2013. Byggðaþróun við breyttar aðstæður
25 nóvember, 2008
Málþingið "Byggðaáætlun 2010-2013. Byggðaþróun við breyttar aðstæður. Sóknarfæri og áherslusvið
Byggðastofunar" verður haldið að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 28. nóvember.
Lesa meira
Aukinn fjöldi umsókna til NORA
3 nóvember, 2008
Umsóknarfrestur um verkefnastyrki frá Norrænu Atlantsnefndinni, NORA, rann út þann 6. október sl. Þetta er í þriðja sinn sem
úthlutað er að haustinu, en einnig er úthlutun að vori.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósin 2009
29 október, 2008
Eyrarrósin, viðurkenning sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar á landsbyggðinni, verður sem fyrr
afhent í byrjun árs 2009. Af því tilefni er hér með auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2009.
Lesa meira
RegioStars Award 2009
20 október, 2008
Roadex verkefnið hefur verið tilnefnt af NPP til RegioStars Award 2009- The Awards for Innovative Projects.
Lesa meira
Ráðstefna NEED-verkefnisins á Íslandi
17 október, 2008
Dagana 20.–24. október nk. verður haldin fjölþjóðleg ráðstefna um umhverfismennt og þróun fræðandi ferðaþjónustu á friðlýstum svæðum.
Lesa meira
Breyting á vaxtakjörum
14 október, 2008
Í kjölfar nýlegrar lántöku Byggðastofnunar og með tilliti til hækkana á kjörum stofnunarinnar á erlendum
lánsfjármörkuðum samþykkti stjórn Byggðastofnunar að hækka vexti á öllum erlendum lánum hjá stofnuninni frá og
með 1. október 2008.
Lesa meira
Tilkynning
13 október, 2008
Byggðastofnun vill koma því á framfæri vegna óvissunar á gjaldeyrismarkaði, að greiðslur á erlendum lánum hjá stofnuninni
miðast við sölugengi Seðlabanka Íslands á greiðsludegi.
Lesa meira
Samráðfundir
29 september, 2008
Nú á haustdögum munu starfsmenn Byggðastofnunar heimsækja atvinnuþróunarfélögin til samráðsfunda eins og gert er ráð fyrir
í samningum stofnunarinnar og félaganna. Til fundanna eru boðaðar stjórnir og starfsmenn hvers félags.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember