Fréttir
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf
Almennt
1 september, 2023
Á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Breiðdalsvík í Fjarðabyggð.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar-júní 2023
Almennt
29 ágúst, 2023
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar-júní 2023, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 29. ágúst 2023. Hagnaður tímabilsins nam 285,2 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 20,94%.
Lesa meira
Byggðastofnun með sýningarbás á Iðnaðarsýningunni í Laugardalshöll um næstu helgi
Almennt
29 ágúst, 2023
Byggðastofnun mun kynna starfsemi fyrirtækjasviðs stofnunarinnar á Iðnaðarsýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 30. ágúst – 1. september. Starfsmenn fyrirtækjasviðsins munu kynna lánastarfsemi stofnunarinnar og þá lánaflokka sem í boði eru.
Lesa meira
Stjórn Byggðastofununar fundar á Skagaströnd í dag
Almennt
29 ágúst, 2023
Það er hefð fyrir því að stjórnarfundir Byggðastofnunar séu haldnir víða á landsbyggðunum og er ekki brugðið út af því í dag þar sem fundur stendur nú yfir á Skagaströnd.
Lesa meira
NORA styrkir tíu verkefni
Almennt
28 ágúst, 2023
Á ársfundi sínum sem haldinn var á Flúðum þann 6. júní s.l. samþykkti Norræna Atlantssamstarfið, NORA, að styrkja tíu verkefni. Íslendingar taka þátt í sjö þeirra. Alls er varið 2,3 milljónum danskra króna í þessa styrki.
Lesa meira
Sérfræðingur á Austurlandi
Almennt
28 ágúst, 2023
Pétur Friðjónsson, sérfræðingur á Fyrirtækjasviði Byggðastofnunar verður til viðtals á Austurlandi nú í vikunni, þ.e. frá 28. ágúst til 1. september. Rekstraraðilum gefst þar færi á að ræða sínar hugmyndir og lánamöguleika hjá Byggðastofnun.
Markmið lánastarfsemi Byggðastofnunar er meðal annars að tryggja fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri í landsbyggðunum aðgang að langtímalánum, stuðla að vexti framsækinni fyrirtækja, nýsköpun í atvinnulífi og eflingu byggða.
Tímabókanir fara fram á netfanginu peturf@byggdastofnun.is.
Lesa meira
Hvar verður þú 5. október 2023?
Almennt
25 ágúst, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi
Almennt
22 ágúst, 2023
Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Sautján sóttu um stöðu sérfræðings
Almennt
17 ágúst, 2023
Sautján sóttu um starf sérfræðings í loftslagsmálum hjá Byggðastofnun en starfið er óstaðbundið sem er í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda.
Lesa meira
„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti, fagmennsku og framsækni” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar
Almennt
28 júlí, 2023
„Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar" segir Magnús B. Jónsson sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður Byggðastofnunar eftir fjögurra ára stjórnarsetu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember