Fréttir
Fjölsóttur íbúafundur í Árneshreppi
20 ágúst, 2019
Vel sóttur og góður íbúafundur var haldinn í Árneshreppi á Ströndum föstudaginn 16. ágúst. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Áfram Árneshreppur, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggðastofnunar og er hluti af verkefni Byggðastofnunar, Brothættum byggðum. 40 manns eru skráð með lögheimili í Árneshreppi en á fundinum voru mættir 39 íbúar og farfuglar í byggðarlaginu
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar – boð um samstarf á Flateyri
9 ágúst, 2019
Aflamark Byggðastofnunar – boð um samstarf á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Flateyri í Ísafjarðarbæ – allt að 400 þorskígildistonn fiskveiðiárin 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023, 2023/2024 og 2024/2025.
Lesa meira
Spennandi sprotar á Borgarfirði eystri
10 júlí, 2019
Fimmtudaginn 4. júlí hittist á fundi stjórn verkefnisins Betri Borgarfjörður sem er eitt af verkefnum Byggðastofnunar og samstarfsaðila, Brothættum byggðum. Fundurinn var fyrsti fundur fullskipaðrar verkefnisstjórnar eins og hún er nú og því ánægjulegt að fá tækifæri til að fara yfir stöðu mála.
Lesa meira
Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirði í verkefninu Betri Bakkafjörður
9 júlí, 2019
Föstudaginn 8. júlí hittist verkefnisstjórn Betri Bakkafjarðar á fundi á Bakkafirði. Verkefnið er hluti af Brothættum byggðum, verkefni Byggðastofnunar og samstarfsaðila.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019
3 júlí, 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá NPA.
Lesa meira
Nefndarfundur á sögufrægum stað
2 júlí, 2019
NORA nefndin hélt sumarfund sinn á hinum sögufræga stað Reykholti í Borgarfirði. Á fundinum samþykkti nefndin styrki til samtals sex samstarfsverkefna. Fimm þeirra hafa íslenska þátttakendur og tvö eru leidd af íslenskum aðilum.
Lesa meira
Verzlunarfjelag Árneshrepps opnar verslun í Norðurfirði
25 júní, 2019
Mánudaginn 24. júní var formlega opnuð verslun í Norðurfirði í Árneshreppi að viðstöddu fjölmenni í blíðskapar veðri. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra opnaði verslunina og afhjúpaði nýtt skilti með merki félagsins og gestum var boðið til kaffiveislu.
Lesa meira
Svæðisbundin flutningsjöfnun
20 júní, 2019
Alls bárust 78 umsóknir að fjárhæð 259,5 m.kr. um svæðisbundna flutningsjöfn vegna flutningskostnaðar 2018. Unnið er að yfirferð umsókna.
Lesa meira
Fulltrúar fimm INTERFACE þátttökulanda funda á Sauðárkróki
19 júní, 2019
Í dag fer fram lokafundur aðila Erasmus+ verkefnisins INTERFACE. Á morgun er lokaráðstefna verkefnisins haldin í Ljósheimum við Sauðárkrók. Ráðstefnan hefst með léttum málsverði kl 12. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á framþróun í sínu byggðarlagi og sér í lagi endurmenntun íbúa, að mæta á fundinn, fræðast um málefni annarra landa og taka þátt í umræðum.
Lesa meira
Deigla - Fyrirtækjakönnun á landsbyggunum
13 júní, 2019
Í gær var gefin út fyrsta Deiglan, rit atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna. Fyrsta tölublaðið inniheldur fyrstu fyrirtækjakönnun sem gerð hefur verið í landsbyggðunum. Niðurstöðurnar byggja á spurningakönnun sem var lögð fyrir fyrirtæki í öllum landshlutum, nema á höfuðborgarsvæðinu, í nóvember 2018 og stóð yfir til loka janúar 2019. Nokkuð mörg fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu voru hins vegar með í könnuninni en það er af því að þau starfa á landsbyggðunum. Rúmlega 2000 fyrirtæki tóku þátt.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember