Fréttir
Deigla - Fyrirtækjakönnun á landsbyggunum
Almennt
13 júní, 2019
Í gær var gefin út fyrsta Deiglan, rit atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna. Fyrsta tölublaðið inniheldur fyrstu fyrirtækjakönnun sem gerð hefur verið í landsbyggðunum. Niðurstöðurnar byggja á spurningakönnun sem var lögð fyrir fyrirtæki í öllum landshlutum, nema á höfuðborgarsvæðinu, í nóvember 2018 og stóð yfir til loka janúar 2019. Nokkuð mörg fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu voru hins vegar með í könnuninni en það er af því að þau starfa á landsbyggðunum. Rúmlega 2000 fyrirtæki tóku þátt.
Í könnuninni svöruðu fyrirtækin m.a. spurningum eftirfarandi atriði:
- Starfsmannamál - hvort fyrirtæki hyggist fækka eða fjölga fólki, menntun vinnuafls og um vinnuafl með sérstaka færni
- Fjárfestingar - ætla fyrirtæki í fjárfestingar eða selja frá sér framleiðslutæki
- Ferðaþjónustu
- Skapandi greinar
- Afkomu til skemmri og lengri tíma
- Væntar tekjur fyrirtækja
- Efnahagshorfur
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember