Fara í efni  

Fréttir

Þrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019

Þrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019
Hluti styrkþega og verkefnisstjóri

Úthlutað hefur verið úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar fyrir árið 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varð síðar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu að var um 35 milljónir. Sótt var um tæplega 20 milljónir. Allt voru þetta umsóknir sem féllu vel að verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar.

Þeir aðilar sem sendu inn umsóknir núna en fengu ekki úthlutað, verða hvattir til að sækja um í aðra sjóði sem gætu vel fallið að þeirra verkefni og áformum.

Þau verkefni sem hlutu brautargengi í þetta skiptið voru eftirfarandi:

Blábankinn Áform um að halda fimm stærri vinnustofur/námskeið kr. 500.000,-
Blábankinn Málstofa - Snjallþorpið kr. 400.000,-
Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Janne Kristensen Book with Guðbjörg Lind's artwork and her connection with Þingeyr kr. 325.000,-
Guðrún Dögg Guðmundsdóttir Soð í Dýrafirði kr. 1.300.000,-
Henry Fletcher Tourism services specific - OutdoorActive digital platform kr. 195.000,-
Hestamannafélagið Stormur  Reiðvöllur að Ströndum. Endurnýja uppistöður fyrir afmörkun á hringvelli. kr. 280.000,-
Hestamannafélagið Stormur  Dómhús kr. 500.000,-
Janne Kristensen Management support for running of the Westfjords Creative Residency kr. 1.200.000,-
Koltra handverkshópur Námskeið í sútun á skinnum kr. 350.000,-
Komedíuleikhúsið Leiklistamiðstöð Kómedíuleikhússins kr. 300.000,-
Óttar Freyr Gíslason Fjallaskíði í Vestfirsku ölpunum kr. 500.000,-
Freysteinn Nonni Mánason og Snorri Karl Birgisson Fóðurverksmiðja á Þingeyri fyrir fiskeldi kr. 650.000,-
Jón Skúlason Vinna og setja upplýsingaskilti fyrir ferðamenn við ferjustaðinn á Gemlufall kr. 500.000,-

 

Nánari upplýsingar veitir Agnes Arnardóttir <agnes@vestfirdir.is>


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389