Fara í efni  

Fréttir

Jákvæðni og uppfærð markmið í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarðar

Jákvæðni og uppfærð markmið í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarðar
Myndir tók Kristján Þ. Halldórsson

Uppfærð markmið og framtíðarsýn fyrir verkefni Brothættra byggða, Hrísey – perla Eyjafjarðar hefur nú litið dagsins ljós.

Á íbúafundi í Hrísey, sem haldinn var í janúar sl. fór Helga Íris Ingólfsdóttir yfir meginmarkmið verkefnisins sem skilgreind voru á upphafsmánuðum þess og lögð fram á íbúafundi í mars 2016. Markmiðin eru sett fram í þremur meginflokkum:

  • Aðlaðandi og aðgengilegt eyjasamfélag
  • Fjölbreytt atvinnulíf
  • Sterkir innviðir

Á fundinum var unnið að endurskoðun markmiðanna og skoðað hvort bæta ætti við nýjum markmiðum eða aðgerðum. Meðal nýrra markmiða/aðgerða sem samþykkt var að bæta inn í verkefnið voru ljósleiðari til Hríseyjar, átak í markaðssetningu með fjölgun íbúa og atvinnutækifæra að leiðarljósi og að efla Hlein sem vinnuaðstöðu fyrir sjálfstætt starfandi fólk eða þá sem stunda fjarvinnu. Þá var mikið um það rætt á fundinum að tími væri kominn á orkuskipti í samgöngum til og frá Hrísey með því að fá nýja ferju sem gengi eingöngu fyrir rafmagni. Góð þátttaka var í vinnu við endurskoðun starfsmarkmiða verkefnisins sem fram fór í hópavinnu.

Verkefnisstjórn tók við þessum skilaboðum íbúafundarins og hefur nú unnið úr þeim undir forystu verkefnisstjóra og sett saman í nýtt markmiðaskjal sem finna má hér

 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389