Fara í efni  

Fréttir

Ársfundur Byggðastofnunar 10. júní 2005

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn að Bifröst þann 10. júní sl. Fundurinn hófst kl. 10 með því að Páll Brynjarsson bæjarstjóri í Borgarbyggð setti fund, en hann var fundarstjóri. Þá flutti Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarp þar sem hún gerði m.a. grein fyrir breyttri stöðu stofnunarinnar og úttekt sem nú er verið að vinna. Einnig kom fram að ráðherra hefði til skoðunar að leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um stofnunina á komandi haustþingi. Því næst flutti Herdís Sæmundardóttir, stjórnarformaður, ræðu og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri flutti skýrslu sína. Í báðum erindum var nokkuð fjallað um stöðu stofnunarinnar í ljósi breyttra aðstæðna á fjármálamarkaði, en jafnframt sagt frá helstu verkefnum sem stofnunin tekur þátt í, bæði innan lands og utan. Að fundi loknum var haldið málþing þar sem fjallað var um menntun og menningu sem byggðamál, en um þau málefni fjölluðu þau Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst og Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Þriðja erindið flutti Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, en hann fjallaði um byggðaþróun á Vesturlandi og loks flutti erindi Snorri Björn Sigurðsson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, sem m.a. gerði alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála að umtalsefni. 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389