Fréttir af NORA
NORA auglýsir verkefnastyrki 2018, seinni úthlutun
NORA
7 september, 2018
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að seinni úthlutun ársins 2018.
Umsóknarfrestur er 1. október 2018.
Lesa meira
Sjö samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í fyrri úthlutun 2018
NORA
5 júlí, 2018
Á ársfundi NORA sem haldinn var í Ilulissat, Grænlandi í lok maí s.l. var samþykkt að styrkja sjö samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhæðin alls rúmum 2,5 milljónum danskra króna, eða rúmum 52 mkr. Íslendingar taka þátt í sex af sjö styrktum verkefnunum.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2018, fyrri úthlutun
NORA
3 febrúar, 2018
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2018.
Umsóknarfrestur er 5. mars 2018.
Lesa meira
Styrkveitingar NORA á seinni hluta ársfundar 2017
NORA
3 febrúar, 2018
Eitt af meginverkefnum á ársfundum NORA er að veita verkefnastyrki. Styrkhafar eru valdir úr hópi umsækjenda. Seinasti umsóknarfrestur var 2. október 2017 og voru styrkhafar valdir á ársfundi NORA 6. desember 2017. Ákveðið var að veita 5 nýjum verkefnum styrk, samtals 1.975.000 dkr.
Lesa meira
NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki
NORA
18 september, 2017
Verkefnastyrkir frá Norræna Atlantssamstarfinu (NORA) haust 2017.
NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki með umsóknarfrest til og með mánudagsins 2. október 2017. Umsækjendum er bent á lágmarkskröfu NORA um að tvö aðildarlönd séu þátttakendur í samstarfsverkefnum sem hljóta styrki. Það eru þessi lönd: Grænland, Ísland, Færeyjar og strandhéruð Noregs. Hámarksstyrkur NORA eru 500 þúsund danskar krónur á ári að hámarki í þrjú ár.
Lesa meira
Blue Fashion Challenge samkeppnin 2017
NORA
22 ágúst, 2017
Hvað gerist þegar norrænir fatahönnuðir fá það verkefni að skapa nýtísku fatalínu úr efniðviði sem sóttur er í hafið, eins og þang, skeldýr, fisk og sel?
Lesa meira
NORA: Næsti umsóknarfrestur er 13. mars
NORA
15 febrúar, 2017
Norræna Atlantshafssamstarfið, NORA, styrkir samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu og veitir verkefnastyrki tvisvar á ári. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum með umsóknarfrest mánudaginn 13. mars 2017.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2016, síðari úthlutun
NORA
7 september, 2016
Markmið með starfi Norræna Atlantshafssamstarfsins (NORA) er að efla samstarf á svæðinu. Ein af leiðunum að því marki er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna með þátttakendur frá að minnsta kosti tveimur af fjórum aðildarlöndum NORA (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og Noregi). Nú auglýsir NORA eftir umsóknum um styrki með umsóknarfrest mánudaginn 3. október 2016.
Lesa meira
Níu samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í fyrri úthlutun 2016
NORA
19 ágúst, 2016
Á ársfundi NORA sem haldinn var í Noregi í lok maí sl. var samþykkt að styrkja níu samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhæðin alls tæpum 2,8 milljónum danskra króna, eða tæpum 50 mkr.
Íslendingar taka þátt í öllum verkefnunum og leiða sum þeirra, en íslensk þátttaka í NORA-verkefnum er ávallt mjög góð. Sex af níu verkefnum hlutu framhaldsstyrk, en hægt er að sækja um styrk að hámarki til þriggja ára, með því að endurnýja umsókn árlega.
Lesa meira
NORA: Næsti umsóknarfrestur er 7. mars
NORA
16 febrúar, 2016
Norræna Atlantssamstarfið, NORA, styrkir samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu og veitir verkefnastyrki tvisvar á ári. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum með umsóknarfrest mánudaginn 7. mars 2016.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember