Fara í efni  

Fréttir

Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar þann 1. febrúar

Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar þann 1. febrúar

Þann 1. febrúar nk. verður opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2021 er 31. mars 2022. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema

Styrkir til meistaranema

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 21. janúar s.l. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna.
Lesa meira
Skjáskot úr mælaborði

Mælaborð um íbúakönnun landshlutanna 2020

Haustið 2020 var gerð íbúakönnun til að kanna hug íbúa til búsetuskilyrða, aðstæður á vinnumarkaði og afstöðu til nokkurra mikilvægra atriða, s.s. hamingju og hvort íbúar séu á förum frá landshlutanum. Vífill Karlsson stýrði framkvæmdinni. Byggðastofnun hefur nú gefið út mælaborð þar sem hægt er að skoða niðurstöður könnunarinnar eftir bakgrunni svarenda og bera saman búsetuþætti á 25 svæðum.
Lesa meira
Haraldur Jónasson / Hari Mynd fengin af stjr.is

Auglýsing um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira
Golli - Mynd fengin af vef Stjórnarráðsins

Auglýsing um framlög vegna fjarvinnslustöðva

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð B.8 Fjarvinnslustöðvar.
Lesa meira
Íslenskir þátttakendur í sjö af 22 brúarverkefnum Norðurslóðaáætlunarinnar

Íslenskir þátttakendur í sjö af 22 brúarverkefnum Norðurslóðaáætlunarinnar

Alls bárust 25 umsóknir í brúarkalli Norðurslóðáætlunarinnar (e. NPA) sem lokaði 8. október 2021, þar af níu með íslenskum þátttakendum og þar af einum leiðandi (e. lead partner). Á fundi stjórnar áætlunarinnar (e. monitoring committee) þann 8. des. sl. voru 22 þessara verkefna samþykkt, þar af sjö með íslenskum þátttakendum og m.a. eitt þar sem íslenskur aðili er leiðandi. Kallið er það síðasta sem fjármagnað er af áætluninni 2014-2020 og er ætlað til þess að undirbúa aðalverkefni til þátttöku í áætluninni 2021-2027. Eins og nafnið bendir til er hugsunin sú að undirbúningsverkefnin byggi brú á milli áherslna eldri á ætlunarinnar og þeirra megin viðfangsefna sem skilgreind eru í nýju áætluninni.
Lesa meira
Hagvöxtur landshluta 2012-2019

Hagvöxtur landshluta 2012-2019

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur tekið saman skýrslu um hagvöxt landshluta árin 2012-2019. Skýrslan nær til tímabilsins sem einkenndist af uppgangi eftir fjármálahrunið.
Lesa meira
Skjáskot úr mælaborði

Um 34% samdráttur atvinnutekna í ferðaþjónustu á árinu 2020

Upplýsingar um atvinnutekjur 2012-2020 eftir svæðum og atvinnugreinum hafa nú verið birtar í skýrslu og mælaborði. Heildaratvinnutekjur á árinu 2020 námu 1.332 milljörðum kr. sem var um 56 milljörðum kr. minna en árið 2019 eða sem nemur 4,0%. Árin þar á undan, eða frá 2012 til 2019 höfðu núvirtar atvinnutekjur á landinu öllu aukist um 458 milljarða kr. eða um 49,2%. Hlutfall atvinnutekna kvenna á landinu öllu var 41,1% á árinu 2020 sem er hækkun um 0,8 prósentustig frá 2019 og 2,1 prósentustig frá 2012. Á árinu 2020 drógust heildaratvinnutekjur saman í öllum landshlutum nema á Austurlandi þar sem varð 0,2% aukning. Lang mestur samdráttur í atvinnutekjum milli 2019 og 2020 varð á Suðurnesjum 12,1% en þar næst á Suðurlandi 4,4%.
Lesa meira
Sínum augum lítur hver á silfrið, lokaskýrsla

Sínum augum lítur hver á silfrið, lokaskýrsla

Skýrslan „Sínum augum lítur hver á silfrið“ eftir Vífil Karlsson og Sigurborgu Kr. Hannesdóttur er nú birt á heimasíðu SSV, en Byggðarannsóknasjóður styrkti þetta verkefni.
Lesa meira
Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2020

Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2020

Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur í samræmi við ákvæði 19. gr. laga nr. 98/2019 um póstþjónustu og reglugerðar nr. 313/2005 um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda afhent Byggðastofnun kostnaðarlíkan ásamt ítarlega sundurliðuðum bókhalds- og fjármálaupplýsingum vegna rekstrarársins 2020.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389