Fara í efni  

Fréttir

Eflum atvinnulíf á Austurlandi

Þriðjudaginn 8. nóvember verður haldinn opinn fundur um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðarmarkaðar á landsbyggðinni. Fundurinn verður haldinn á Hótel Berjaya á Egilsstöðum kl.12 og er opinn öllum. Að fundinum standa ýmsir aðilar sem láta sig varða uppbyggingu á landsbyggðinni eða Austurbrú, HMS, Byggðastofnun, Lóa nýsköpunarstyrkur og Samtök iðnaðarins.

Á fundinum verður tekið fyrir hvernig atvinna er að þróast á landsbyggðinni, hver staðan er á íbúðamarkaði, lánaúrræði sem standa til boða og eru ætluð til að stuðla að aukinni íbúðauppbyggingu, nýsköpunarstyrkir og fleira.

 Dagskrá

  • Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044 - Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
  • Tryggð byggð - Elmar Erlendsson, teymisstjóri hjá HMS
  • Lán og framlög HMS til íbúðauppbyggingar - Magnús Þórður Rúnarsson, sérfræðingur hjá HMS
  • Lánastarfsemi Byggðastofnunarinnar - Pétur Friðjónsson, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
  • Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina - Fulltrúi frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
  • Aukum hagkvæmni og skilvirkni í íbúðauppbyggingu - Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI

 Boðið verður upp á léttar veitingar meðan á fundi stendur og er fundargestum boðið samtal við frummælendur eftir fundinn. 


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389