Fréttir
Námskeið fyrir verkefnisstjóra í Brothættum byggðum haldið í Byggðastofnun
24 mars, 2025
Undanfarin ár hefur verið leitast við að halda vinnustofu/ námskeið fyrir þau sem eru að hefja störf sem verkefnisstjórar í Brothættum byggðum. Tilgangurinn er að miðla upplýsingum um verklag í verkefnunum og auðvelda þannig verkefnisstjórunum störf sín og auka líkur á góðum árangri.
Lesa meira
Auknir fjármunir til Brothættra byggða skapa aukin tækifæri
20 mars, 2025
Tvö ný tilraunaverkefni eru í þann mund að hefjast í fyrrum þátttökubyggðarlögum Brothættra byggða. Um er að ræða ný tilraunaverkefni sem líta má á sem nokkurs konar framhald á verkefnunum Raufarhöfn og framtíðin og Öxarfjörður í sókn.
Lesa meira
Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni - Umsóknargátt
19 mars, 2025
Aðgerð B.7. á byggðaáætlun hefur það markmið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni. Þannig geta ríkisstofnanir nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.
Lesa meira
Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Reykhólahreppi
19 mars, 2025
Um næstu helgi, dagana 22. og 23. mars nk., verður íbúaþing haldið í Reykhólaskóla en Reykhólahreppur er fimmtánda og jafnframt nýjasta þátttökubyggðarlagið í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir.
Lesa meira
Úthlutun úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs 2025
14 mars, 2025
Nýverið var úthlutað úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs í fjórða sinn. Viðburðurinn var haldinn á vinnustofu Guðrúnar Jóhannsdóttur á Stóra Múla að þessu sinni.
Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir bæði samfélagseflandi verkefni og nýsköpun í Dalabyggð.
Lesa meira
Hátindur 60+ Leiðandi verkefni fyrir velferðarlausnir í dreifbýli
12 mars, 2025
Undanfarna daga hafa verið birtar fréttir af úthlutun styrkja úr C.1. í tengslum við stefnumótandi byggðaáætlun. Nýsköpunar- og þróunarverkefninu Hátindur 60+ hlaut slíkan styrk árið 2022 sem lauk á síðasta ári en verkefið snéri að nýsköpun í velferðarþjónustu fyrir 60 ára og eldri í sveitarfélaginu Fjallabyggð.
Lesa meira
Þrettán verkefni fá úthlutað 140 milljónum til að efla byggðir landsins
11 mars, 2025
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum kr. til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins.
Lesa meira
Hvaða framúrskarandi menningarverkefni hlýtur Eyrarrósina 2025?
28 febrúar, 2025
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum. Horft er til þess að verkefnið hafi fest sig í sessi, verið starfrækt í yfir þrjú ár og hafi áhrif á menningarlíf á sínu landssvæði.
Lesa meira
Sterkar Strandir – mörg áhugaverð verkefni í Strandabyggð
25 febrúar, 2025
Fimmtudaginn 20. febrúar var haldinn lokaíbúafundur verkefnisins Sterkar Strandir hvað þátttöku Byggðastofnunar áhrærir. Verkefnið hófst í júní 2020 eftir nokkrar tafir vegna heimsfaraldurs og hefur staðið í á fimmta ár.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar – boð um samstarf á Flateyri
24 febrúar, 2025
Á grundvelli reglugerðar nr. 643/2016 auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Flateyri í Ísafjarðarbæ.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember