Fréttir
Símatímar lánasérfræðinga
10 apríl, 2017
Töluvert magn af lánsbeiðnum liggja nú fyrir hjá stofnuninni til afgreiðslu. Til þess að stuðla að bættri og skilvirkari þjónustu verða lánasérfræðingar með símatíma fyrir hádegi alla virka daga þar sem tekið er á móti fyrirspurnum.
Lesa meira
Úthlutun viðbótaraflamarks á Raufarhöfn
4 apríl, 2017
Stjórn Byggðastofnunar fjallaði um úthlutun viðbótaraflamarks á Raufarhöfn og undirskriftalista sem borist hafa vegna hennar á fundi sínum föstudaginn 31. mars. Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundi stjórnarinnar:
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2016
31 mars, 2017
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti ársreikning stofnunarinnar fyrir árið 2016 á fundi sínum í dag. Hagnaður af rekstri stofnunarinnar á árinu nam 157 mkr.
Lesa meira
Íslenskir aðilar þátttakendur í sex af tíu nýjum norðurslóðaverkefnum
21 mars, 2017
Íslenskir aðilar þátttakendur í sex af tíu nýjum norðurslóðaverkefnum. Samtals nema styrkir til verkefnanna 10,5 milljónir evra en heildarkostnaður er um 15 milljónir evra. Verkefni með íslenskum þátttakendum eru:
Lesa meira
Íbúafundir í fimm byggðarlögum í janúar og febrúar
20 mars, 2017
Þann 22. febrúar sl. var haldinn íbúafundur í Hrísey og var hann sá fimmti og síðasti í röð íbúafunda sem hófst í Breiðdal í verkefninu Breiðdælingar móta framtíðina, í nóvember sl., en aðrir fundir frestuðust fram yfir áramót af ýmsum ástæðum. Byggðarlög undir hatti Brothættra byggða voru alls sjö, en um áramót lauk formlega séð verkefninu Bíldudalur – samtal um framtíðina. Heimamenn á Bíldudal halda þó áfram með ýmis mál, meðal annars þau sem fengu styrki frá verkefninu.
Lesa meira
Brothættar byggðir: Framtíðarsýn og markmið í fimm byggðarlögum
15 mars, 2017
Trygg atvinna, góð þjónusta, öflugt mannlíf, sterkir innviðir, heillandi umhverfi, áhugaverður áningarstaður. Öll þessi atriði koma fyrir í meginmarkmiðum verkefnisins Brothættra byggða í fimm byggðarlögum af sex sem nú taka hafa þátt í verkefninu. Íbúar þessara byggðarlaga hafa ásamt verkefnisstjóra og verkefnisstjórnum samþykkt megináherslur í verkefninu og sett fram framtíðarsýn og markmið fyrir sína heimabyggð.
Lesa meira
Flutningsjöfnunarstyrkur – opið fyrir umsóknir til 31. mars
9 mars, 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um svæðisbundna flutningsjöfnun vegna flutnings á árinu 2016. Umsóknafrestur verður til 31. mars 2017. Athugið að um lögbundinn lokafrest er að ræða, ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Útboð á framkvæmd kannana
8 mars, 2017
Byggðastofnun óskar eftir tilboðum í framkvæmd kannana á þjónustusókn á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2017
3 mars, 2017
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Útlánastarfsemi Byggðastofnunar 2016
1 mars, 2017
Mikil aukning hefur verið í lánsbeiðnum til stofnunarinnar síðustu ár eftir erfiða tíma í kjölfar fjármálahrunsins 2008. Heildarupphæð lánsumsókna 2016 var um 4 milljarðar samanborið við 4,4 milljarða 2015 og 3,3 milljarða 2014. Samþykktar voru 70 umsóknir en 28 var synjað.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember