Fréttir
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann 2015
13 apríl, 2015
Vilborg Arnarsdóttir frá Súðavík hlaut Landstólpann, samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag. Viðurkenningin var veitt Vilborgu vegna þess mikla starfs sem hún hefur lagt í gerð Raggagarðs, fjölskyldugarðs í Súðavík.
Lesa meira
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði
13 apríl, 2015
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sl. föstudag í Vestmannaeyjum. Breytingar á atvinnuháttum, valdefling ungmenna, velferð innflytjenda og samstarf sveitarfélaga eru þau verkefni sem stjórn Byggðarannsóknasjóðs ákvað að styrkja árið 2015.
Lesa meira
Frystiklefinn á Rifi hlaut Eyrarrósina 2015
7 apríl, 2015
Eyrarrósin 2015 var afhent við hátíðlega athöfn um borð í Húna við Ísafjarðarhöfn síðastliðinn laugardag. Í ár var það Frystiklefinn á Rifi sem hlaut Eyrarrósina en Frystiklefinn á Rifi er menningarmiðstöð, listamannaaðsetur og farfuglaheimili þar sem haldnir eru menningar- og sögutengdir viðburðir allt árið. Markmið Frystiklefans er að stuðla að auknu framboði og fjölbreytni í menningarlífi á Vesturlandi, auka þátttöku bæjarbúa og gesta í menningar- og listviðburðum og að varðveita, nýta og miðla sagnaarfi Snæfellinga.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
7 apríl, 2015
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 10. apríl nk. í Höllinni, Vestmannaeyjum og byrjar kl. 13:00.
Lesa meira
Ásmundur Guðjónsson verður nýr framkvæmdastjóri NORA
25 mars, 2015
Færeyingurinn Ásmundur Guðjónsson tekur við stöðu framkvæmdastjóra Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, þann 1. ágúst nk. Hinn nýi framkvæmdastjóri á að baki fjölþætta reynslu af norrænu samstarfi, auk þess að hafa góða innsýn í sjávarútveg og nýtingu auðlinda hafsins, en sjávarútvegur er undirstöðugrein í atvinnulífi svæðisins. Framkvæmdastjórn NORA valdi Ásmund úr hópi 52ja umsækjenda frá öllum fjórum NORA-löndunum.
Lesa meira
Byggðamál - styrkir til meistaranema 2015
24 mars, 2015
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála, tengdum byggðaáætlun 2014-2017. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
Hefur þú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?
24 mars, 2015
Frestur til að sækja um flutningsjöfnunarstyrk vegna kostnaðar við flutning árið 2014 er til 31. mars 2015.
Lesa meira
Ráðið í starf verkefnastjóra á Raufarhöfn
23 mars, 2015
Silja Jóhannesdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri byggðeflingarverkefnisins „Raufarhöfn og framtíðin“. Verkefnið er eitt af átaksverkefnum Byggðastofnunar á landsvísu í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og sveitarfélög undir heitinu „Brothættar byggðir“.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíðar: Samstarfssamningur undirritaður
20 mars, 2015
Í gær var undirritaður samstarfssamningur Byggðastofnunar, SASS og Skaftárhrepps um verkefnið „Skaftárhreppur til framtíðar“, á fundi verkefnisstjórnar á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira
Tilnefningar til Eyrarrósarinnar kynntar
19 mars, 2015
Þau þrjú framúrskarandi verkefni sem keppa um Eyrarrósina í ár eru Frystiklefinn, Listasafn Árnesinga og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði. Hvert þeirra hlýtur flugmiða frá Flugfélagi Íslands og peningaverðlaun. Það kemur síðan í ljós við hátíðlega athöfn á Ísafirði þann 4. apríl hvert þeirra stendur uppi sem Eyrarrósarhafi 2015 og fær í verðlaun 1.650.000.- kr. Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar mun afhenda verðlaunin á Ísafirði.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember