Fara í efni  

Fréttir

Norðurljós – kveikjum á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember nk. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með öflugri hugmyndavinnu þar sem unnið verður með tækifæri og möguleika á svæðinu.

Fundarstaðir:

  • Mælifell, Sauðárkróki, þriðjudaginn 17. nóvember
  • Félagsheimilið Blönduósi, miðvikudaginn 18. nóvember
  • Café síróp, Hvammstanga, fimmtudaginn 19. nóvember

Dagskrá:

Kl. 11:00 - Kveikt á perunni - Stutt erindi um hugmyndir og vöruþróun
Kl. 11:15 - Hugmyndasmiðja
Kl. 12:15 - Léttur hádegisverður
Kl. 12:30 - Af fenginni reynslu - Reynslusaga frumkvöðuls
Kl. 13:00 - Hugmyndir og hvað svo?  - Unnið með hugmyndir og næstu skref
Kl. 14:00 - Dagskrárlok

Allir velkomnir án endurgjalds.

Sjá auglýsingu


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389