Fréttir
Vægi starfa í fiskveiðum og -vinnslu
Þróun íbúafjölda sveitarfélaga síðustu ár og áratugi hefur haldist í hendur við þróun atvinnuvega.
Tæknivæðing í frumgreinum og vinnslu sjávarafurða hefur aukist og starfsfólki í þessum greinum hefur því fækkað. Störfum hefur fjölgað í þjónustu og ýmsum vaxandi greinum, kvóti verið fluttur milli landshluta og búferlaflutningar hafa verið miklir.
Á kortunum hér á síðunni má fá yfirlit yfir vægi fiskveiða og –vinnslu eftir sveitarfélögum. Á öðru er sýnt í hvaða sveitarfélögum störf í fiskveiðum og vinnslu voru yfir 10% af heildarfjölda starfa árið 2005 og á hinu er sýnt hvernig þróun íbúafjöldans hefur verið frá 1997 til 2006 í sveitarfélögum þar sem hlutfall starfa í veiðum og vinnslu var yfir 10% árið 2005. Af þessu má að nokkru leyti sjá hvar atvinnuöryggi fólks steðjar mest ógn af skerðingu á þorskkvóta.
Þróun íbúafjölda 1997-2006 í sveitarfélögum þar sem hlutfall starfa í veiðum og vinnslu var yfir 10% árið 2005.
Hlutfall starfa í fiskvinnslu og veiðum eftir atvinnugreinum og búsetu 2005.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember