Fréttir
Styrkt verkefni meistaranema
Meistaranemar
29 nóvember, 2022
Byggðastofnun veitir árlega styrki til meistaranema sem vinna lokaverkefni á sviði byggðaþróunar. Nýverið útskrifuðust þrír meistaranemar sem hlutu styrk frá stofnuninni. Byggðastofnun óskar þeim ölllum til hamingju með áfangann. Nemendurnir og verkefnin eru eftirfarandi:
Lesa meira
Styrkir til meistaranema – framlenging á umsóknarfresti
Meistaranemar
7 nóvember, 2022
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna styrkja Byggðastofnunar til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar til 14.nóvember n.k., en frestur rann út þann 1. nóv. s.l.
Lesa meira
Byggðaþróun - styrkir til meistaranema
Meistaranemar
2 september, 2022
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki.
Lesa meira
Lokarannsókn meistaranema á starfi menningar- og ferðamálafulltrúa
Meistaranemar
30 maí, 2022
Herdís Ýr Hreinsdóttir lauk nýverið prófi til MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, en hún hlaut styrk frá Byggðastofnun til að ljúka þessu verkefni. Lokaverkefni hennar nefnist „Skemmtilegasti hluti stjórnsýslunnar“. Tilviksrannsókn á starfi menningar- og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga á Íslandi.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema
Meistaranemar
31 janúar, 2022
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 21. janúar s.l. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna.
Lesa meira
Byggðaþróun – styrkir til meistaranema, frestur framlengdur til 30. nóvember
Meistaranemar
5 nóvember, 2021
Byggðastofnun auglýsti í september sl. eftir umsóknum um styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Þar sem fáar umsóknir bárust hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn.
Lesa meira
Byggðaþróun – styrkir til meistaranema
Meistaranemar
14 september, 2021
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki.
Lesa meira
Aðlögun kvenna frá Austur-Evrópu að íslensku samfélagi
Meistaranemar
23 júní, 2021
Nú fyrir skemmstu lauk Aija Burdikova meistararannsókn við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Rannsóknin nefnist „Eastern European women in Akureyri“ og hlaut styrk úr sjóði Byggðastofnunar sem hugsaður er fyrir meistaranema sem vinna lokaverkefni sín út frá byggðasjónarmiði.
Lesa meira
Möguleikar smárra þorpa gagnvart öflugri þéttbýliskjörnum í sama sveitarfélagi
Meistaranemar
7 júní, 2021
Árið 2020 hlaut Vigfús Þór Hróbjartsson meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands styrk úr meistaranámssjóði Byggðastofnunar. Meistararitgerð hans fjallar um örlög lítilla þorpa innan sameinaðra sveitarfélaga og nefnist „Þriðja þéttbýlið. Gæði, kostir og tækifæri Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar“.
Lesa meira
Finding the Phoenix Factor - endurnýting iðnaðarhúsnæðis
Meistaranemar
31 maí, 2021
Á síðasta ári veitti Byggðastofnun styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var atvinnustarfsemi (iðnaðarminjar) eru endurnýttar í dag í þágu annarrar starfsemi. Dæmi um slíkar byggingar og breytta starfsemi í þeim eru síldarverksmiðjan á Djúpuvík á Ströndum, Nes-listamiðstöð á Skagaströnd og Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember