Fréttir
NORA auglýsir verkefnastyrki 2021, fyrri úthlutun
17 febrúar, 2021
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2021.
Lesa meira
Byggðarannsóknastyrkir
16 febrúar, 2021
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2021
15 febrúar, 2021
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 22. janúar sl. að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna. Veittur er einn styrkur að upphæð 300.000 krónur, tvö verkefni hljóta styrk að fjárhæð 250.000 krónur og eitt að fjárhæð 200.000 krónur.
Lesa meira
„Fólk færir störf“: ótal möguleikar, kraftur og bjartsýni
4 febrúar, 2021
Byggðastofnun tók þátt í málþinginu „Fólk færir störf“ sem haldið var með rafrænum hætti í síðustu viku á vegum Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og Akureyrarstofu. Markmið málþingsins var að varpa ljósi á þá auknu möguleika sem felast í störfum án staðsetningar. Sérstaklega var sjónum beint að stefnu ríkisstjórnarinnar um að 10% allra starfa í ráðuneytum og stofnunum ríkisins verði auglýst án staðsetningar árið 2024.
Lesa meira
Styrkir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2021
25 janúar, 2021
Þann 1. febrúar nk. verður opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2020 er 31. mars 2021. Athugið að ekki tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
19 janúar, 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljónum króna úthlutað til verslunar í strjálbýli fyrir árið 2021. Samningar vegna styrkjanna verða undirritaðir á næstu dögum.
Lesa meira
Uppbyggingasjóður EES: Boð á vinnustofu 19.janúar
15 janúar, 2021
Uppbyggingasjóður EES: Tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf. Lokuð vinnustofa þriðjudaginn 19. janúar kl.13:00-14:30.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í klasaverkefni
15 janúar, 2021
Markmið klasaverkefna er að stuðla að auknu flæði þekkingar og betri nýtingu fjármagns og framvindu ESB áætlana sem leggja áherslu á forgangsverkefni sem tengjast norðurslóðum, byggðamálum og hafsvæðum.
Lesa meira
Gott haust í Grímsey
4 janúar, 2021
Fréttakorn frá verkefnisstjóra Brothættra byggða í verkefninu Glæðum Grímsey.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember