Fréttir
Mögulegt að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum til Strandabyggðar
24 nóvember, 2023
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum í byrjun mánaðar, ef samningar nást við hagsmunaaðila um raunhæfar útfærslur, að mögulegt verði að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til Strandabyggðar á yfirstandandi fiskveiðiári.
Lesa meira
Íbúafundur í Sterkum Ströndum - verkefnið framlengt um eitt ár til loka árs 2024
23 nóvember, 2023
Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og hefur því staðið yfir í á fjórða ár. Samkvæmt samningi var gert ráð fyrir því að verkefnið stæði yfir til loka árs 2023 þegar Byggðastofnun drægi sig í hlé úr verkefninu. Sveitarstjórn Strandabyggðar óskaði eftir framlengingu á verkefninu og samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum 1. nóvember 2023 að framlengja verkefnið um eitt ár, til loka árs 2024.
Lesa meira
Carrying capacity - meistaraverkefni
21 nóvember, 2023
Nýverið lauk Elizabeth Riendeau meistaraverkefni í haf- og strandsvæðastjórnun hjá Háskólasetri Vestfjarða með rannsókn sem nefnist
„Setting Course for Sustainability. Evaluating Resident´s Perspectives of Cruise Tourism in Ísafjörður, Iceland“.
Lesa meira
Íbúar Dalabyggðar sameinast um verkefnið DalaAuð
20 nóvember, 2023
Vel heppnaður íbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði í Dalabúð þriðjudaginn 14. nóv. sl. Verkefnið hófst á íbúaþingi í mars 2022 og er því á öðru starfsári. Allt frá byrjun hefur mikill kraftur einkennt aðkomu hagaðila að verkefninu og íbúar tekið virkan þátt.
Lesa meira
Vel sóttar vinnustofur um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga á sveitarfélög
16 nóvember, 2023
Í síðustu viku voru haldnar vinnustofur í þremur sveitarfélögum sem þátt taka í samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands, umhverfis,-orku og loftslagsráðuneytis og Skipulagsstofnunar um aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar - fundir
14 nóvember, 2023
Byggðastofnun, HMS, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök iðnaðarins og landshlutasamtökin standa fyrir opnum fundum um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar.
Lesa meira
Mjög vel sótt Byggðaráðstefna í Reykjanesbæ
7 nóvember, 2023
Vel á sjötta hundrað manns fylgdust með streymi frá byggðaráðstefnunni sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ um búsetufrelsi síðasta fimmtudag og á annað hundrað sátu ráðstefnuna.
Lesa meira
Upptökur frá Nordregio Forum 2023 - Young Nordics
7 nóvember, 2023
Nordregio Forum var haldið í Reykjavík þann 17. október sl. undir yfirskriftinni Young Nordics. Á ráðstefnunni voru haldin mörg áhugaverð erindi auk pallborðsumræðna. Upptökur frá ráðstefnunni hafa verið gerðar aðgengilegar á vefnum.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra
6 nóvember, 2023
Sameiginlegur kynningarfundur SSNV, Byggðastofnunar, HMS, Samtaka iðnaðarins og Lóu nýsköpunarsjóðs var haldinn á Sauðárkróki þann 19. október s.l. Efni fundarins var Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra. Upptaka og glærukynningar eru nú aðgengileg.
Lesa meira
Samtal um aflamark Byggðastofnunar
6 nóvember, 2023
Sérfræðingar Byggðastofnunar verða á Þróunarsetrinu á Hólmavík mánudaginn 13. nóvember nk. og vilja ná fundum með hagsmunaaðilum vegna mögulegrar úthlutunar á allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til staðarins á yfirstandandi fiskveiðiári 2023/2024.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember