Fréttir
Árshlutareikningur Byggðastofnunar
31 ágúst, 2011
Árshlutareikningur
Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar til júní 2011, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar í dag. Hagnaður tímabilsins nam 14,8
mkr. Samkvæmt árshlutareikningnum er eigið fé stofnunarinnar neikvætt um 483 mkr.
Lesa meira
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
24 ágúst, 2011
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Sauðárkróki mánudaginn 22. ágúst sl. var í fyrsta sinn veitt viðurkenning með heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“. Hlaut Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli á Ströndum og núverandi menningarfulltrúa Vestfjarða Landstólpann árið 2011.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2011
22 ágúst, 2011
Ársfundur Byggðastofnunar 2011 var haldinn á Kaffi Krók, Sauðárkróki 22. ágúst 2011. Á fundinum hélt Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarp, auk Önnu Kristínar Gunnarsdóttur stjórnarformanns Byggðastofnunar og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra.
Lesa meira
Ný stjórn Byggðastofnunar
22 ágúst, 2011
Á ársfundi
Byggðastofnunar sem haldinn var í dag á Sauðárkróki tók við ný stjórn stofnunarinnar. Í nýju stjórninni eiga
sæti þau Þóroddur Bjarnason prófessor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri en hann er jafnframt formaður
stjórnarinnar, Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar,
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2011
15 ágúst, 2011
Ársfundur Byggðastofnunar 2011 verður haldinn mánudaginn 22. ágúst nk. á Kaffi Krók, Sauðárkróki og hefst kl. 13:00.
Lesa meira
Byggðaáætlun 2010-2013
8 júlí, 2011
Alþingi
samþykkti 15. apríl sl. þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010-2013. Meginmarkmið hennar er að bæta
skilyrði til búsetu, nýsköpunar og sjálfbærrar þróunar í öllum landshlutum og efla menntun, menningu, samfélög og
samkeppnishæfni byggða og bæja landsins.
Lesa meira
Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar
6 júlí, 2011
Nefnd sem
falið var að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar telur að full þörf sé á starfsemi
stofnunarinnar. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur um stefnumótun stjórnar og eigenda Byggðastofnunar, tillögur um heildarendurskoðun laga og
reglugerðar um stofnunina og tillögur varðandi efnahagsreikning stofnunarinnar.
Lesa meira
Our Life as Elderly II verkefnið sigurvegari í RegioStars 2011 ljósmyndakeppninni
28 júní, 2011
NPP verkefnið Our Life as Elderly II sigraði RegioStars 2011 verðlaunin í flokknum Promotional photo of a co-funded project með mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrópusambandsins með því að veita RegioStars verðlaunin er að finna og vekja athygli á góðum svæðisbundnum þróunarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verðlaunin eru eftirsóknarverðustu verðlaun sem ESB verkefni geta hlotið.
Lesa meira
Af starfi ESPON
9 júní, 2011
ESPON lýsir eftir
umsóknum um starf á skrifstofunni í Lúxemborg. Starfið er sérfræðivinna við mótun og samræmingu verkefna. Umsóknarfrestur er
til 20. júní. Sjá nánar hér.
Lesa meira
Erlendir ríkisborgarar í íslensku samfélagi
8 júní, 2011
Byggðastofnun hefur gefið út skýrsluna Erlendir ríkisborgara í íslensku
samfélagi. Skýrslan er unnin af Sigríði Elínu Þórðardóttur, sérfræðingi á þróunarsviði
Byggðastofnunar. Í skýrslunni er fjallað um skatta og gjöld erlendra ríkisborgara samkvæmt álagningu árið 2010 og um áhrif
aðflutnings erlendra ríkisborgara á fólkfjöldaþróunina á Íslandi undanfarna áratugi.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember