Fréttir
Þorskafli og -vinnsla eftir sveitarfélögum
Þorskaflaheimildir gefa mynd af mikilvægi þorskaveiða en tölur um landaðan þorskafla eftir heimahöfn og vinnsluhlutfall í heimahöfn gefur líka sterka og jafnvel sterkari vísbendingu um staðbundið mikilvægi þorskveiða.
Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands er mikill munur á vinnsluhlutfalli þorsks í heimahöfn. Þetta má sjá á töflu hér, miðað við fiskveiðiárið 2008/2009 og sveitarfélag heimahafnar skips og vinnslustöðvar. (Nokkurrar ónákvæmni gætir í tölum og hefur þeim sums staðar verið breytt.) Á töflunni er sýnt magn landaðs þorskafla og unnins þorsks og hlutfall vinnslumagns þetta ár.
Mestur þorskafli kom á land í Grindavík fiskveiðiárið 2008/2009, 21.216 tonn, en miklum afla var líka landað á Dalvík, Akureyri og í Reykjavík. Rétt rúmlega helmingur þess þorskafla sem landað var í Grindavík var unninn þar en allur þorskafli sem landað var – og meira til – á Hornafirði, Fjarðabyggð og Seyðisfirði var unninn í þessum sveitarfélögum og nær allur í Grundarfirði. Mjög stór hluti var líka unninn á Tálknafirði, Bolungarvík og Vesturbyggð. Aðeins ríflega 10% þess þorskafla sem landað var í Reykjavík var unninn þar, tæplega 40% Akureyraraflans og ríflega 56% Dalvíkurbyggðaraflans.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember