Fréttir
Átak til bættrar áætlanagerðar ríkis og sveitarfélaga
16 nóvember, 2009
Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa hafið samstarf um að finna leiðir til að koma á gagnagrunni landfræðilegra upplýsinga á landsvísu sem
hafi að meginmarkmiði að styrkja áætlanagerð ríkis og sveitarfélaga. Þessi vinna mun vonandi leiða fljótlega til breiðara samstarfs
við Hagstofuna, Fasteignaskrá Íslands, Landmælingar Íslands auk rannsóknarstofnana ýmissa samtaka og félaga sem búa yfir upplýsingum
sem nýtast við áætlanagerð.
Lesa meira
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar
2 nóvember, 2009
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 10.
og 11. nóvember nk.
Lesa meira
Eyrarrósin 2010
20 október, 2009
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega
fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni. Nýverið var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2010 og er umsóknarfrestur til og
með 16. nóvember 2009. Smelltu hér til að opna auglýsinguna.
Lesa meira
Tengslanet kvenna stofnuð á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra
16 október, 2009
Tengslanet vestfirska kvenna var stofnað á Ísafirði 8. október og 14. október stofnuðu konur á Norðurlandi vestra samskonar samtök sem
fékk nafnið Virkja- Norðvestur konur.
Lesa meira
Alþjóðleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunar verður haldin í Iðnó, Reykjavík dagana 10.-11. nóvember 2009
14 október, 2009
Þema ráðstefnunnar er atvinnusköpun með áherslu á sóknarfæri sem felast í tengingu hefðbundinna atvinnugreina við skapandi greinar.
Í tengslum við ráðstefnuna verður kynning á fjölbreyttum verkefnum sem Ísland tekur þátt í innan
Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Lesa meira
Mannfjöldabreytingar 2008-2009
12 október, 2009
Hagstofan hefur nú birt upplýsingar um áætlaðan fólksfjölda á landinu og þar má finna upplýsingar um þær breytingar
sem orðið hafa síðastliðið ár.
Lesa meira
Ný útgáfa af fréttabréfi ESPON
2 október, 2009
Í nýju fréttabréfi ESPON er sérstaklega farið yfir hin 5 nýju verkefnaköll á aðgengilegan hátt. Þetta má sjá
með því að smella hér
Lesa meira
Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar
28 september, 2009
Dagana 21.-22. september sl. var haldið vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar í Nýheimum, Höfn Hornafirði.
Lesa meira
Árshlutauppgjör Byggðastofnunar 30. júní 2009
28 september, 2009
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar til júní 2009, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 28. september 2009. Tap
tímabilsins nam 1.663 mkr. Samkvæmt árshlutauppgjörinu er eigið fé stofnunarinnar neikvætt um 118,7 mkr.
Lesa meira
ESPON auglýsir eftir nýjum styrkjaumsóknum
9 september, 2009
Þann 16. september næstkomandi mun ESPON kalla eftir verkefnatillögum og áhugayfirlýsingum um verkefni vegna fimm næstu verkefnaflokka byggðarannsókna.
Skilafrestur fyrir tillögur og áhugayfirlýsingar verður til 11. nóvember 2009. Heildarupphæð til ráðstöfunar verður € 14.910.000.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember