Fréttir
Sérfræðingur á Austurlandi
28 ágúst, 2023
Pétur Friðjónsson, sérfræðingur á Fyrirtækjasviði Byggðastofnunar verður til viðtals á Austurlandi nú í vikunni, þ.e. frá 28. ágúst til 1. september. Rekstraraðilum gefst þar færi á að ræða sínar hugmyndir og lánamöguleika hjá Byggðastofnun.
Markmið lánastarfsemi Byggðastofnunar er meðal annars að tryggja fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri í landsbyggðunum aðgang að langtímalánum, stuðla að vexti framsækinni fyrirtækja, nýsköpun í atvinnulífi og eflingu byggða.
Tímabókanir fara fram á netfanginu peturf@byggdastofnun.is.
Lesa meira
Hvar verður þú 5. október 2023?
25 ágúst, 2023
Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi
22 ágúst, 2023
Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Sautján sóttu um stöðu sérfræðings
17 ágúst, 2023
Sautján sóttu um starf sérfræðings í loftslagsmálum hjá Byggðastofnun en starfið er óstaðbundið sem er í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda.
Lesa meira
„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti, fagmennsku og framsækni” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar
28 júlí, 2023
„Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar" segir Magnús B. Jónsson sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður Byggðastofnunar eftir fjögurra ára stjórnarsetu.
Lesa meira
Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni
26 júlí, 2023
Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel. Meirihluti ferðamanna sem þangað kemur vill ferðast á ábyrgan hátt og vara þeir við neikvæðum áhrifum fjöldaferðamennsku í þessari einstöku eyju á norðurhjara veraldar.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin: Íslensk þátttaka í einu af sex samþykktum forverkefnum
20 júlí, 2023
Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands er þátttakandi í verkefninu SelfCare – Self-management of health and wellbeing in rural areas sem hefur verið valið sem eitt af sex forverkefnum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar.
Lesa meira
Þjónustukort Byggðastofnunar með þér inn í sumarfríið
14 júlí, 2023
Þjónustukort Byggðastofnunar er hinn fullkomni ferðafélagi inn í ferðalög sumarsins um landið okkar. Á eina og sama staðnum getur þú nú fundið upplýsingar um alla helstu þjónustuþætti sem þarf til fyrir vel heppnað sumarfrí.
Lesa meira
Tryggjum landsbyggðunum aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu
11 júlí, 2023
Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum þar sem er viðvarandi eða fyrirsjáanlegur skortur á fólki með tiltekna menntun.
Lesa meira
Erum við að leita að þér? Laust starf sérfræðings á sviði loftslagsmála hjá Byggðastofnun
10 júlí, 2023
Vilt þú taka þér leiðandi hlutverk í að móta aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga? Byggðastofnun leitar nú að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á loftslagsmálum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember