Fara í efni  

Fréttir

Hvar verður þú 5. október 2023?

Hvar verður þú 5. október 2023?
Málþing um Brothættar byggðir

Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20. Rúmur áratugur er liðinn frá því að verkefnið hóf göngu sína og tilefni til að líta yfir farinn veg og skoða hvaða árangur hefur náðst. Verkefnið hófst á Raufarhöfn og því er ánægjulegt að halda málþingið þar. Samtals hafa nú fjórtán byggðarlög tekið þátt í verkefninu Brothættar byggðir frá upphafi. Nú er unnið að áhrifamati á verkefninu, niðurstöður matsins verða kynntar á málþinginu. Framkvæmdaraðili þess er KPMG.

Hér má sjá kynningarbækling um afmælismálþingið.

Hér má sjá dagskrá afmælismálþingsins.

Við hvetjum þig til þátttöku, ekkert þátttökugjald en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér. Tekið er á móti skráningum til og með mánudagsins 2. október nk.

Ráðgert er að viðburðurinn verði einnig sendur út í streymi, hlekkur verður sendur út og birtur á vef Byggðastofnunar 5. október.

Nánari upplýsingar veita Helga Harðardóttir og Kristján Þ. Halldórsson, umsjónaraðilar Brothættra byggða hjá Byggðastofnun.


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389