Fara í efni  

Fréttir

Vefráðstefna um tengsl jafnréttis og byggðaþróunar 25.mars n.k.

Norræna upplýsingasetrið um kynjafræði (NIKK) og Norræna rannsóknarstofnunin um byggðaþróun (Nordregio), standa fyrir opinni vefráðstefnu fimmtudaginn 25. mars kl. 12:00-13:45 um tengslin milli jafnréttis og svæðisbundinnar þróunar. Á ráðstefnunni, sem ber yfirskriftina Jafnrétti – lykillinn að hagsæld dreifbýlisins, verður farið yfir það sem læra megi af rannsóknum og forvirkum stefnum (e. proactive policies) á þessu sviði, sérfræðingum í byggðaþróun og frumkvöðlum frá einangruðustu stöðum Norðurlandanna.

Um ráðstefnuna segir að íbúasamsetning á Norðurlöndunum breytist hratt. Öldrun, fólksflutningar og þéttbýlismyndun skapi áskoranir hvort tveggja fyrir vinnumarkaðinn og velferðarkerfið, sérstaklega í dreifbýli fjarri stærri þjónustukjörnum. Yfirstandandi heimsfaraldur hafi verið sem olía á eldinn og viðbrögð við faraldrinum mismunandi milli ríkja og landsvæða. 

Tvær nýjar skýrslur benda á mikilvægi þess að hafa kynjasjónarmið með í svæðisbundinni stefnumótun og áætlanagerð, sérstaklega á afskekktum svæðum. Því væri það viðfangsefni ráðstefnunnar og sérfræðinga á þessum vettvangi að kanna hvort dreifbýlið gæti verið brautryðjandi í að brjóta upp staðalímyndir kynjanna með því að móta jafnvægi milli vinnu og fjölskyldulífs fyrir ungar fjölskyldur og frumkvöðla.

Skýrslurnar tvær

Skráning á vefráðstefnuna

Frétt tekin af vef Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389