Fara í efni  

Fréttir

Útboð ESPON

Útboð ESPON
Merki ESPON

ESPON hefur auglýst fyrstu útboð á rannsóknarverkum á nýju starfstímabili. Útboðin eru 7 talsins, undir fyrstu áherslu ESPON, hagnýtar rannsóknir, með heildarfjárstyrk að upphæð tæplega 640 milljónir íslenskra króna. Tilboðum á að skila ýmist 9. eða 10. febrúar 2016.

Útboðsverkin eru eftirtalin með styrkfjárhæð í milljónum íslenskra króna innan sviga:

  1. The Geography of New Employment Dynamics in Europe (56,8).
  2. The World in Europe, global FDI flows towards Europe (99,4).
  3. Small and Medium-sized Enterprises in European Regions and Cities (71,0).
  4. Territories and low-carbon economy (99,4).
  5. Inner Peripheries: national territories facing challenges of access to basic services of general interest (113,6).
  6. Possible European Territorial Futures (71,0).
  7. Comparative Analysis of Territorial Governance and Spatial Planning Systems in Europe (127,7).

Í verkefnum sem ESPON styrkir er ekki gert ráð fyrir mótframlögum tilboðsgjafa, heldur að styrkurinn dugi til alls kostnaðar við vinnslu rannsóknanna. Tilboðin eiga að fela í sér verklýsingar sem ráða miklu um mat á tilboðunum ásamt trúverðugleika. Forsendur og aðrar upplýsingar, eða hvernig má nálgast þær, er að finna á vef ESPON, www.espon.eu.

 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389