Fréttir
Upphafsfundur nýrrar byggðaáætlunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hefur falið Byggðastofnun að hefja vinnu við gerð stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir tímabilið 2014-2017. Formlegt upphaf þeirrar vinnu var fundur á Hótel Natura í Reykjavík þ. 9. apríl síðastliðinn. Þar gerðu fulltrúar ráðuneyta, sambands sveitarfélaga og vinnumarkaðarins grein fyrir stefnumiðum og áætlunum sem tengjast Byggðaáætlun og lýstu viðhorfum til áætlunarinnar. Úr erindum fundarins mun Byggðastofnun vinna efnivið til áframhaldandi vinnu.
Í upphafi ráðstefnunnar ræddu þeir Þóroddur Bjarnason stjórnarformaður Byggðastofnunar og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar um byggðaáætlun, tilgang hennar og samspil við aðrar áætlanir. Að loknu hádegishléi ávarpaði Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ráðstefnuna. Ráðstefnustjóri var Sveinn Þorgrímsson skrifstofustjóri skrifstofu atvinnuþróunar í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Erindin sem flutt voru á ráðstefnunni má nálgast hér að neðan:
- Forsætisráðuneyti: Ísland 2020 og stefnumarkandi byggðáætlun - Héðinn Unnsteinsson
- Stýrinet stjórnarráðsins: Sóknaráætlanir landshluta - Stefanía Traustadóttir
- Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Efnahagsstefna, fjárfestingaáætlun, Byggðaáætlun 2014-2017 - Pétur Berg Matthíasson
- Velferðarráðuneyti: Velferðarstefna - heilbrigðisáætlun til ársin 2020 og Byggðaáætlun 2014-2017 - Guðrún Sigurjónsdóttir
- Mennta- og menningaráðuneyti: Mennta- og menningarstefna og Byggðaáætlun 2014-2017 - Þórarinn Sólmundarson
- Innanríkisráðuneyti: Samgöngustefna og -áætlun og önnur stefnumið - Jóhannes Tómasson
- Umhverfisráðuneyti: Landsskipulagsstefna, Rammaáætlun og Byggðaáætlun 2014-2017 - Sigríður Auður Arnardóttir
- Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti: Atvinnustefna, Byggðaáætlun 2014-2017 - Elvar Knútur Valsson
- Samtök atvinnulífsins: Stefna og Byggðaáætlun 2014-2017 - Pétur Reimarsson
- Alþýðusamband Íslands: Stefna og Byggðaáætlun 2014-2017 - Gylfi Arnbjörnsson
- Samband Íslenskra sveitarfélaga: Sveitarfélög og byggðastefna, sóknaráætlun, byggðaáætlun - Karl Björnsson
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember