Fréttir
Þriðji umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunar opinn
- Nýsköpun og samkeppnishæfni
- Sjálfbær nýting náttúruauðlinda og samfélags.
Fyrri umsóknarfrestir
Á fyrsta umsóknarfresti 31.10.2007 bárust 22 umsóknir um ný aðalverkefni og voru 12 þeirra samþykkt . Heildarverkefnis-kostnaður þeirra er 13.6 milljónir evra og eru Íslendingar þátttakendur í 4 þessara verkefna, þau eru:
North Hunt, Sustainable Hunting Tourism. Samstarfsverkefni Íslands, Finlands, Svíþjóðar, Skotlands og Kanada. Íslenskir þátttakendur eru Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, Rannsóknarsetur ferðaþjónustunnar, Veiðistjórnarsvið Umhverfisstofnunar.
NEED, Northern Environment Education Development. Samstarfsverkefni Íslands, Finlands, Noregs og Írlands. Íslenskir þáttakendur eru Fræðasetur Háskóla Íslands, Höfn Hornafirði, Háskólasetrið Húsavík, Þjóðgarðurinn Jökulsárgljúfrum, Þróunarstofa Austurlands, Kirkjubæjarstofa, Þjóðgarðurinn Skaftafelli og sveitarfélögin Hornafjörður, Skaftárhreppur, Fljótsdalshérað og Norðurþing.
PELLETime – Solutions for competitive pellet production in medium size enterprices. Samstarfsverkefni Íslands, Finlands og Skotlands. Íslenskir þátttakendur eru Héraðsskógar, Austurlandsskógar og Skógrækt ríkisins
Economuseum Northern Europe. Samstarfsverkefni Íslands, Færeyja, Norður Írlands, Írlands, Noregs og Kanada. Íslenskir þátttakendur eru Fruman Nýheimum, Höfn Hornafirði og Fræðslunet Austurlands.
Á öðrum umsóknarfresti 7. 03.2008 bárust 14 umsóknir um ný aðalverkefni og voru 5 þeirra samþykkt. Heildarverkefnis-kostnaður þeirra er 7,04 milljónir evra og eru Íslendingar þátttakendur í 3 þessara verkefna, þau eru:
Co-Safe, The cooperation for safety in sparsely populated areas. Samstarfsverkefni Íslands, Svíþjóðar, Finlands, Skotlands og Grænland. Íslenskir þáttakendur eru FSA Háskólasjúkrahús, Akureyri og Sjúkraflutningaskólinn í samstarfi við fjölmarga innlenda aðila.
OLEII, Our Life as Elderly- implementation. Samstarfsverkefni Íslands, Svíþjóðar, Noregs og Færeyja. Íslenskir þátttakendur eru Akureyrarbær, Hafnarfjarðarbær og Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.
Northcharr, Sustainable Aquaculture of Arctic charr. Samstarfsverkefni Íslands, Svíþjóðar og Noregs. Íslenskir þátttakendur eru Hólalax ehf, Rifós ehf, Íslandsbleikja ehf, Silfurstjarnan ehf, Klausturbleikja ehf, Skagafjarðarveitur, FISK-Seafood, Akvaplan-Niva og Matís.
Alls hafa borist 27 forverkefnisumsóknir og þar af hafa verið samþykkt 14 verkefn , 9 hafnað og 5 eru í matsferli. Allmargar verkefnishugmyndir eru síðan á frumstigi umsóknaferils. Forverkefni hafa þann megin tilgang að að vinna að gerð aðalumsókna, finna samstarfsaðila og hugsanlega fjármögnunaraðila aðalverkefna. Umsóknir um forverkefni eru ekki bundnar neinum sérstökum umsóknartíma.
Starfssvæði áætlunarinnar
Norðurslóðaáætlun 2007-2013 nær landfræðilega yfir mjög víðfeðmt svæði en þátttökulönd eru Evrópusambandslöndin, Skotland, Norður Írland, Svíþjóð, Finnland og Írland auk Noregs, Íslands, Grænlands og Færeyja. Frekari upplýsingar er að finna á heimsíðu Byggðastofnunar http://www.byggdastofnun.is/
Tengiliður áætlunarinnar
Byggðastofnun
Þórarinn Sólmundarson
thorarinn@byggdastofnun.is
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember