Fara í efni  

Fréttir

Styrkur til rannsókna á þátttöku kvenna í atvinnurekstri

Jafnréttisáætlun Evrópusambandsins styrkir verkefnið ,,Women towards leadership in business and agriculture “ sem er samanburðarrannsókn fimm landa, þ.e. Íslands, Noregs, Svíþjóðar, Grikklands og Lettlands. Þátttakendur fyrir hönd Íslands eru Byggðastofnun og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og nemur heildarstyrkurinn um 437 þúsund evrum, eða um 37 milljónum íslenskra króna.

Jafnréttisáætlun Evrópusambandsins styrkir verkefnið ,,Women towards leadership in business and agriculture “ sem er samanburðarrannsókn fimm landa, þ.e. Íslands, Noregs, Svíþjóðar, Grikklands og Lettlands. Þátttakendur fyrir hönd Íslands eru Byggðastofnun og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og nemur heildarstyrkurinn um 437 þúsund evrum, eða um 37 milljónum íslenskra króna. Áætlað er að vinna við rannsóknina taki eitt ár og verða niðurstöður kynntar á ráðstefnu í Osló í janúar á næsta ári.

Markmið verkefnisins er m.a. að finna hvata til þess að fjölga konum sem sjá atvinnutækifæri í eigin viðskiptahugmyndum og finna leiðir til að styrkja stöðu kvenna í stjórnun og rekstri fyrirtækja og í landbúnaði. 

Innan Evrópusambandsins hefur m.a. verið lögð áhersla á að rannsaka skilyrði örfyrirtækja og þýðingu þeirra fyrir efnahagslífið. Þessi áhersla hefur m.a. beint athyglinni að fæð kvennafyrirtækja í Evrópu, en konur eiga og/eða reka  aðeins 20% -30% fyrirtækja.  Vegna þessa eru starfsskilyrðum kvenna í atvinnurekstri veitt sérstök athygli. Litið er m.a. svo á, að með því að auka hlut kvenna í viðskiptalífinu muni reynsla og þekking þeirra nýtast þjóðfélaginu betur, sem stuðli að auknum hagvexti og styrki jafnframt efnahagslega og félagslega stöðu kvenna í samfélaginu.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389