Fréttir
Styrkir til sveitarfélaga til að bregðast við áskorunum í félagsþjónustu og barnavernd
16 apríl, 2021
Byggðastofnun auglýsti styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem fylgt hafa COVID-19 í félagsþjónustu og barnavernd í dreifðustu byggðum landsins. Alls voru veittar 30 m.kr.
Alls bárust umsóknir frá þrettán sveitarfélögum sem öll hlutu styrk. Allar umsóknir voru metnar að stigum og var það vegið skor eftirfarandi viðmiðunarþátta sem stýrðu úthlutun; hlutfallsleg aukning á atvinnuleysi, hlutfallsleg aukning á fjölda mála og hlutfallsleg kostnaðaraukning.
Eftirfarandi sveitarfélög hlutu styrk:
Bolungarvíkurkaupstaður
Bláskógabyggð
Blönduósbær
Flóahreppur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Húnavatnshreppur
Húnaþing Vestra
Hrunamannahreppur
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Skagabyggð
Skagaströnd
Skútustaðahreppur
Svalbarðsstrandahreppur
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember