Fara í efni  

Fréttir

Smásvæði í hagskýrslugerð

Í dag birti Hagstofa Íslands nýja flokkun hagskýrslusvæða. Skilgreind hafa verið 206 smásvæði með íbúafjölda á milli 900 og 3.500 manns. Svæðaskiptingin er gerð vegna manntalsins 2021, en með henni uppfyllir Hagstofan skilyrði manntalsins um að birta hagskýrslur eftir litlum svæðum. Smásvæðaskiptingin var unnin í samvinnu við Byggðastofnun og studd fjárhagslega af Evrópusambandinu. Höfundar greinargerðarinnar þar sem flokkun hagskýrslusvæðanna útskýrð eru Ómar Harðarson hjá Hagstofu Íslands og Einar Örn Hreinsson fyrrverandi starfsmaður Byggðastofnunar. 

Um er að ræða mjög mikilvægt skref í að greina upplýsingar niður á smærri svæði og auðvelda alla yfirsýn. Það er ekki tilviljun að talað er um landsbyggðirnar en ekki landsbyggðina í eintölu. Aðstæður er mjög ólíkar á milli landsbyggðanna og upplýsingar um meðaltöl eða samtölur landsbyggðanna segja lítið um stöðuna í Vestmannaeyjum, Egilsstöðum eða Patreksfirði. Sama má segja um samtölur heilla landshluta. Norðurlandi eystra dregur t.d. mjög dám af stöðunni á Akureyri en síður af því hvernig staðan er á Þórshöfn eða í Mývatnssveit. 

Greinargerð um Hagskýrslusvæði í manntalinu 2021.

Sjá nánar frétt á vef Hagstofu Íslands. 


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389