Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla væntanleg um möguleika fjarvinnslu ríkisstarfsmanna

Allmargir ríkisstarfsmenn vinna störf sín að hluta til fjarri vinnustað stofnana sinna, meðal annars vegna þess að upplýsingatæknin hefur opnað nýja möguleika á þessu sviði. Talið er að töluverður hópur ríkisstarfsmanna nýti sér tæknina með því að vera í beinum tölvutengslum við vinnustað sinn frá heimili sínu eða þar sem þeir eru staddir í erindum vinnuveitanda. Ekki hefur verið gerð athugun á þessu fyrirkomulagi, m.a. því hversu útbreitt þetta er, hver reynslan er og hvort þörf er á sérstökum reglum. Á vegum fjármálaráðuneytisins er unnið að athugun á fjarvinnslu með tilliti til þess að ríkisstofnanir geti boðið starfsfólki sínu í auknum mæli að vinna hluta af starfi sínu utan vinnustaða stofnana. Athugunin beinist að ýmsum hliðum þessa máls svo sem tölvu- og fjarskiptatækni, réttindum og skyldum starfsfólks, stjórnunarlegum atriðum, kostnaði og fjárhagslegum ávinningi. Gert er ráð fyrir að skýrsla um athugunina liggi fyrir á árinu 2004.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389