Fréttir
Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2012-2017
Skýrslan Hagvöxtur landshluta 2012-2017 er komin út. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurði Jóhannessyni hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við þróunarsvið Byggðastofnunar.
Framleiðsla jókst að meðaltali um tæp 5% á ári frá 2012 til 2017.Litlu munaði á vexti á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, en töluverður munur var á einstökum landshlutum. Suðurnes standa langt upp úr, en þar jókst framleiðsla að meðaltali um rúm 10% á ári frá 2012 til 2017. Meginskýringin á hröðum hagvexti þar er straumur ferðamanna hingað til lands, en á árunum 2012 til 2017 fjölgaði útlendingum sem fóru um Keflavíkurflugvöll úr tæplega 650 þúsundum í 2,2 milljónir.
Í skýrslunni er einnig komið inn á búferlaflutninga milli landshluta eftir ríkifangi og þróun hagvaxtar í einstökum landshlutum.
Skýrsluna í heild má nálgast hér.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember