Fréttir
Skuldabréfaútboð Byggðastofnunar
Töluverð umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum og fyrirhugað er að bæta við flokkinn síðar á þessu ári en heimilt er að
stækka skuldabréfaflokkinn í þrjá milljarða króna.
Með skuldabréfasölunni er Byggðastofnun að sækja sér fé til að fjármagna lánveitingar stofnunarinnar til atvinnuuppbyggingar á
landsbyggðinni, meðal annars til nýsköpunarstarfsemi.
Skuldabréf Byggðastofnunar er 25 ára jafngreiðslubréf í opnum flokki sem endurspeglar HFF 34 skuldabréfaflokk
Íbúðalánasjóðs. Nafnvextir flokksins eru 5% og afborganir tvisvar á ári.
Askar Capital veitti Byggðastofnun ráðgjöf um lántökuna og aflaði tilboða frá umsjónarbönkum. Saga Capital annaðist sölu
skuldabréfanna og skráningu þeirra í Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange.
Heimasíða Saga Capital Fjárfestingabanka
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember