Fara í efni  

Fréttir

Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum

Ráðstefnan "Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum" var haldin á Hótel Örk í Hveragerði dagana 22. - 23. janúar. Þátttakendur voru auk Byggðastofnunar; Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélög, stýrihópur Stjórnarráðs um byggðamál, Samband íslenskra sveitarfélaga, Íslandsstofa, Ferðamálastofa, Nýsköpunarmiðstöð, Rannsóknasetur sveitartstjórnarmála, símenntunarmiðstöðvar og markaðsstofur. Þá gerðu starfsmenn ráðuneyta grein fyrir stefnum ráðuneyta sinna auk þess að sitja ráðstefnuna.

Tilgangur ráðstefnunnar var að stefna að heildstæðari árangri með samtali og umræðum um stefnur ríkisins en framundan er undirbúningur nýrra sóknaráætlana.

Héðinn Unnsteinsson ráðgjafi hjá Capacent stýrði umræðum í pallborði og sá um vinnustofu. Hann tók meðal annars saman excel skjal með yfirliti yfir áherslur og markmið stefna og áætlana hins opinbera. Skjalið gefur landshlutasamtökunum yfirsýn yfir stefnur og áætlanir sem þau þurfa að samþætta inn í undirbúning næstu sóknaráætlana.

Á ráðstefnunni var notast við hugbúnaðinn Slido  til að leggja spurningar fyrir frummælendur og kalla fram álit ráðstefnugesta. Sjá má helstu niðurstöður hér.

Sjá má dagskrá ráðstefnunnar hér og lista þátttakenda hér
Lokasamantekt Héðins Unnsteinssonar

Erindi 22. janúar:
Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis
Fanney Karlsdóttir, forsætisráðuneyti
Álfrún Tryggvadóttir, fjármálaráðuneyti
Karl Björnsson, Samband íslenskra sveitarfélaga
Reinhard Reynisson, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga
Eva Þóra Karlsdóttir, utanríkisráðuneyti og Uppbyggingarsjóður EES
Pétur Berg Matthíasson, forsætisráðuneyti
Björn Helgi Barkarson, umhverfis- og auðlindarráðuneyti
Hugi Ólafsson, umhverfis- og auðlindarráðuneyti
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Vestfjarðarstofa
Karítas H. Gunnarsdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti
Signý Ormarsdóttir, Austurbrú

Erindi 23. janúar:
Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þórarinn V. Sólmundarson, mennta- og menningarmálaráðuneyti
Helga Harðardóttir, heilbrigðisráðuneyti
Ingibjörg Sveinsdóttir, heilbrigðisráðuneyti
Birgir Jakobsson, heilbrigðisráðuneyti
Bjarni Guðmundsson, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Erla Sigríður Gestsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Elías Bj. Gíslason og Guðný Hrafnkelsdóttir, Ferðamálastofa
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir félagsmálaráðuneyti
Linda Rós Alfreðsdóttir, félagsmálaráðuneyti
Karl Friðriksson, Nýsköpunarmiðstöð
Pétur Þorsteinn Óskarsson, Íslandssofa
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Nokkrar myndir af ráðstefnunni:

Stefnur

 Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

Stefnur

 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389