Fréttir
Samningur NORA og OIC Orkneyjum undirritaður
Orkneyjaráðið (Orkney Islands Council, OIC) og NORA skrifuðu nýverið undir samkomulag um samstarf (Memorandum of Understanding). Samkomulagið var undirritað í Kirkwall af James Stockan leiðtoga OIC og formanni NORA, Kristjáni Þ. Halldórssyni.
NORA stefnir að þéttara samstarfi á vettvangi sem er mikilvægur fyrir þróun á starfssvæði NORA. Stefnumálin snerta m.a. framlag til aukinnar fjölbreytni í atvinnulífi með nýjum og nýskapandi aðferðum eða grænni, samkeppnishæfri og félagslega sjálfbærri þróun á Norður-Atlantshafssvæðinu í þeim málaflokkum sem eru í forgangi. Enn fremur að auka samstarf við nágrannana í vestri, sérstaklega Skotland.
Orkneyjar hafa áður tekið þátt í NORA-verkefnum, en hið nýja samkomulag mun gera samstarfið auðveldara og markvissara. Samkomulagið þýðir að nú geta aðilar á Orkneyjum sótt um styrki heima fyrir til að standa straum af kostnaði vegna þátttöku í NORA-verkefnum í samstarfi við aðila frá NORA svæðinu.
Þess utan eru Orkneyingar og NORA sammála um að starfa saman að þróun og möguleikum í samhengi við stefnumótandi verkefni sem hafa að markmiði að styrkja svæði og samfélög á Norður-Atlantshafssvæðinu.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember