Fréttir
RegioStars Award 2009
ROADEX verkefnið er tæknilegur samvinnuvettvangur vegagerða í norður Evrópu er hefur það að
markmiði að deila upplýsingum um vegi og rannsóknir á þeim milli aðildarlandanna. Verkefnið er að hluta til fjármagnað af EB,
Norðurslóðaáætluninni INTERREG IIIB.
Verkefnið hófst árið 1998 sem ROADEX I, síðan kom meginverkefnið ROADEX II og nú er í gangi lokahlutinn, samantekt og nánari úrvinnsla í Roadex III. Markmið verkefnisins var að þróa nýjar og gagnvirkar aðferðar við ástandsstjórnun á fáförnum vegum, er næðu að sameina þarfir staðbundins iðnðar, samfélags og vegagerða.
Átta viðamiklar skýrslur voru gefnar út undir formerkjum ROADEX II á DVD diski. Á slóðinni http://www.roadex.org/Publications/docs-RII-S-IS/pub-RII-S-IS.htm er að finna samantektir af þessum átta skýrslum sem hafa nú verið skrifaðar undir formerkjum ROADEX III verkefnisins (2006-2007) eða á heimasíðu Vegagerðarinnar á slóðinni http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/onnurskjol/.
Netfræðslupakki Roadex, e-learning, er nú tilbúinn og kominn á netið. Þeir sem hafa áhuga slá inn http://www.roadex.org/ og efst til hægri er e-learning, smellið þar og kynnist nýjungum í netfræðslu. Notið hátalarann og smellið á punktana og play við viðkomandi kafla.
Til að fræðast um RegioStars Award 2009 þá skoðið slóðina http://ec.europa.eu/regional_policy/cooperation/interregional/ecochange/regiostars_en.cfm
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember