Fara í efni  

Fréttir

Öxarfjörður í sókn – nýr verkefnisstjóri

Öxarfjörður í sókn – nýr verkefnisstjóri
Bryndís Sigurðardóttir

Bryndís Sigurðardóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri byggðaeflingarverkefnisins Öxarfjörður í sókn,  sem er eitt af átaksverkefnum Byggðastofnunar í samstarfi við atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og íbúa viðkomandi byggðarlaga undir heitinu Brothættar byggðir.

Bryndís var valin, ein kvenna, úr hópi sex umsækjenda. Hún er sunnlendingur að uppruna en hefur búið á Flateyri undanfarin ár og tekið virkan þátt í samfélaginu fyrir vestan. Fyrst sem framkvæmdastjóri og fjármálastjóri í fiskvinnslu og fiskeldisfyrirtækjum, síðar í verkefnastjórn hjá atvinnuþróunarfélaginu og nú síðast sem eigandi og ritstjóri héraðsfréttamiðlanna Bæjarins besta og bb.is . Fyrri starfsreynsla hennar er á sviði kerfisfræði og innleiðingar tölvukerfa m.a. hjá Kaupfélagi Árnesinga, Eimskip og Tölvumyndum/Nýherja. Þá rak hún eigin bókhaldsskrifstofu um tíu ára skeið. Bryndís er með kerfisfræðimenntun frá Danmörku, markaðs- og útflutningsnám frá Endurmenntun Háskóla íslands og  B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri.

Starfsstöð Bryndísar verður á Kópaskeri og mun hún koma að fullu til starfa í byrjun janúar. 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389