Fréttir
Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Almennt
17 ágúst, 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (aðgerð A.10 - Almenningssamgöngur um land allt). Markmiðið er að styðja við þróun almenningssamgangna, sérstaklega út frá byggðalegum sjónarmiðum. Til ráðstöfunar verða allt að 30 milljónir kr. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna.
Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudaginn 10. september 2021.
Fylgiskjöl
- Auglýsing um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
- Rafrænt umsóknareyðublað um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
- Reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á framlögum úr stefnumótandi byggðaáætlun
- Heildarstefna í almenningssamgöngum milli byggða (Ferðumst saman)
- Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024
- Aðgerð A.10 almenningssamgöngur um land allt
Fréttin er fengin af vef Stjórnarráðsins
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember