Fara í efni  

Fréttir

Haraldur Reinhardsson nýr starfsmaður á þróunar- og lögfræðisviði

Haraldur Reinhardsson nýr starfsmaður á þróunar- og lögfræðisviði
Haraldur Reinhardsson

Í lok apríl auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingi til starfa hjá stofnuninni.  Alls bárust sjö umsóknir, fjórar frá konum og þrjár frá körlum. 

Nú hefur verið ákveðið að ráða Harald Reinhardsson í starfið. Haraldur er með BA próf frá Háskólanum á Akureyri í samfélags-og hagþróunarfræði,  Cand.Soc. próf frá Syddansk Universitet í Odense þar sem megin viðfangsefnin voru opinber stjórnsýsla og helstu áskoranir nútíma velferðarkerfa auk diplómanáms í opinberri stjórnsýslu með áherslu á stjórnsýslurétt, starfsumhverfi og stjórnun sveitarfélaga, stjórntæki hins opinbera og skipulag og stjórnun stofnana. Haraldur hefur m.a. reynslu af verkefnastjórnun og tölfræðigreiningum í byggðatengdum verkefnum. 

Haraldur mun hefja störf síðar í sumar en helstu verkefni hans verða greining fjárhagsupplýsinga fyrirtækja á markaði fyrir póstþjónustu, tölfræðigreiningar og byggðarannsóknir.

Við bjóðum Harald hjartanlega velkominn í fjölbreyttan starfsmannahóp Byggðastofnunar.

 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389