Fréttir
Ný norræn samstarfsáætlun í byggðamálum 2005 2008
Norrænu byggðamálaráðherrarnir hafa samþykkt nýja samstarfsáætlun fyrir 2005-2008. Markmiðið með norrænu samstarfi er að efla norrænu löndin. Áætlunin tekur mið af að Norðurlönd standa frammi fyrir nýrri stöðu í heimsmálunum með aukinni pólítískri og efnahagslegri samþættingu í Evrópu og að samstarf í byggðamálum verður sífellt alþjóðlegra. Meginefni samstarfsáætlunarinnar er tvíþætt:
1) Samstarfsverkefni yfir landamæri
Í samstarfi yfir landamæri verður lögð áhersla á:
- að mynda breiðari samstöðu milli landanna frá Eystrasalti um Norðurlönd til Skotlands og Írlands með því markmiði að vekja athygli á norrænum hagsmunum í stækkuðu Evrópusambandi,
- að þróa það norræna landamærasamstarf sem þegar er fyrir hendi,
- að eiga samstarf um Interreg-áætlanir í framtíðinni og
- að örva samstarf milli landamærasvæða á grannsvæðum Norðurlanda.
2) Miðlun reynslu og þekkingarþróun
Hvað varðar miðlun reynslu og þekkingarþróun verður lögð áhersla á:
- samstarf um að fylgjast með þeim málum sem eru efst á baugi innan ESB/EES,
- að miðla reynslu milli norrænu landanna með hliðsjón af þróuninni í Evrópu,
- að fylgjast með breytingum á samfélagsskipaninni innan svæða á Norðurlöndum og
- að stuðla að framgangi norrænu rannsóknarstofnunarinnar Nordregio í Stokkhólmi.
Ýtt verður úr vör nýrri norrænni rannsóknaráætlun innan Nordregio fyrir árin 2005-2008 með áherslu á
svæðisbundna nýsköpunar- og vaxtarstefnu, stöðu Norðurlanda frá evrópskum sjónarhóli, svæðisbundnum stjórnkerfum og
lýðfræðilegri þróun.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember