Fréttir
Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki
Norðurslóðaáætlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands, Írlands, Norður-Írlands, Íslands, Grænlands, Færeyja og Noregs. Markmið NPA er að aðstoða íbúa á norðurslóðum við að skapa þróttmikil og samkeppnishæf samfélög með sjálfbærni að leiðarljósi.
Áherslur NPA varðandi verkefnastuðning:
1. Nýsköpun.
1.1 Yfirfærsla nýrrar tækni og þekkingar.
1.2 Nýsköpun í opinberri þjónustu.
2. Frumkvöðlastarfsemi.
2.1 Efla stoðkerfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
2.2 Stækkun markaða.
3. Endurnýjanlegir orkugjafar og orkusparnaður.
3.1 Aukin notkun orkusparandi úrræða og endurnýjanlegrar orku.
4. Samfélag og menningarleg arfleið og verndun auðlinda.
4.1 Efla sjálfbæra umhverfisstjórnun.
Nánari upplýsingar um áherslur, forgangsverkefni og umsóknarkerfið er að finna hér
Umsóknarfrestur til 28 febrúar 2018 til klukkan 23:59 á Kaupmannahafnartíma.
Heildarstærð verkefna er 2 milljónir evra. Hámarksstyrkur er 60% og mótframlag er 40%, en styrkir til fyrirtækja eru háðir 50% mótframlagi. Umsóknaraðilar verða að lágmarki að vera þrír frá þremur samstarfslöndum og a.m.k. einn þarf að vera frá ESB landi, þ.e. Finnlandi, Svíþjóð, Skotlandi, Írlandi eða Norður-Írlandi.
Umsóknaraðilar geta verið opinberar stofnanir, sveitarfélög, landshlutasamtök rannsóknarstofnanir, menntastofnanir, atvinnuþróunarfélög, frjáls félagasamtök, félagsleg fyrirtæki og lítil og meðalstór fyrirtæki. Fyrirtæki getur verið þátttakandi í verkefnum á áherslusviðum 1., 2. og 3. og samstarfsaðilar í verkefnum á áherslusviði 4.
Mikilvægt er að verkefni skili af sér afurð, vöru og/eða þjónustu sem eflir atvinnulíf, sjálfbæra þróun í samfélögum og/eða eykur öryggi íbúa á norðurslóðum.
Handbók NPA er að finna hér.
How to Apply Seminar verða í Kaupmannahöfn 23. nóvember 2017 og 18. janúar 2018.
Nánari upplýsingar veitir tengiliður NPA á Íslandi, Sigríður Elín Þórðardóttir á Byggðastofnun, netfang sigridur@byggdastofnun.is og sími 455 5400.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember