Fréttir
Málþing Byggðastofnunar: Byggðaáætlun 2010-2013. Byggðaþróun við breyttar aðstæður
Iðnaðarráðherra hefur falið Byggðastofnun að vinna tillögu að byggðaáætlun fyrir árin 2010 til 2013 og stefnir hann að
því að leggja þingsályktunartillögu fram á Alþingi á vorþingi 2009.
Byggðaáætlun verður unnin á stuttum tíma og fyrir tímabil sem ekki á sér fordæmi, krepputímabil, þegar Íslendingar verða að byggja upp fyrir hagsæld og sjálfbæra þróun til framtíðar. Í upphafi verksins hefur verið brugðið til þess ráðs að stofna til málþings þeirra stofnana og félaga sem eftirsóknarvert er að hafa samráð við um mótun áætlunarinnar og leitast við að lýsa fjögurra ára tímabili byggðaáætlunar. Hvernig mun efnahagur þróast og hvaða áherslur er mikilvægt að leggja? Er rétt að beina athygli og kröftum að sérstökum atvinnugreinum, litlum samfélögum, skapandi greinum, menningu, litlum fyrirtækjum, staðbundum auðlindum, útflutningi og útrás? Hvaða stuðningsáhöld munu duga og hvernig munu þau duga best? Um þessi efni mun úrval framsögumanna fjalla í stuttum erindum fyrir hádegi en eftir hádegi munu þátttakendur í málþinginu ræða efni þeirra í málstofum og móta sameiginlegar tillögur um áherslur og markmið fyrir áætlunina.
Málþingið mun fara fram á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, föstudaginn 28. nóvember næst komandi og hefst klukkan 08:30.
Dagskrá málþingsins
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember