Fara í efni  

Fréttir

Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn

Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn
Northern Periphery Programme 2007-2013

Norðurslóðaáætlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á aðalskrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn.  Nánari upplýsingar um starfsvið, menntunar- og hæfniskröfur er að finna hér.

Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2012.

NPP er ein af fimm svæðaáætlunum ESB sem tilheyra INTERREG IV.

Ísland gerðist aðili að NPP árið 2002 en önnur þátttökulönd eru Noregur, Svíþjóð, Finnland, Skotland, Írland, Norður-Írland, Færeyjar og Grænland.

Meginmarkmið NPP er að stuðla að eflingu atvinnu- og efnahagslífs svæða og byggða með svipaðar aðstæður með samstarfsverkefnum yfir landamæri og á milli einstaklinga, fyrirtækja og stofnana.  Verkefnin innan NPP skapa mikilvæg tengsl og þekkingu sem byggja á alþjóðlegri samvinnu og framtaki. Íslendingar hafa tekið þátt  í yfir 50 verkefnum.

Byggðastofnun rekur landsskrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar á Íslandi en áætlunin heyrir undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.  Nánari upplýsingar um NPP áætlunina er að finna hér og á heimasíðu NPP.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389