Fréttir
Lán í erlendri mynt
Almennt
19 maí, 2016
Byggðastofnun veitir lán í erlendri mynt, í bandaríkjadal (USD), evrum (EUR) og japönskum jenum (JPY). Lán í erlendri mynt eru að jafnaði veitt til 10-12 ára ,hámarks lánstími er 15 ár. Vextir á erlendum lánum eru breytilegir og miðast við millibankavexti að viðbættu álagi. Ávallt er krafist veðtrygginga fyrir lánunum, veð geta verið fasteignir, skip eða lausafé. Hámarks veðsetningarhlutfall er 70% af verðmæti fasteigna og 50% af verðmæti skipa og/eða annars lausafjár. Byggðastofnun veitir einungis lán í erlendri mynt til fyrirtækja sem hafa tekjur í erlendri mynt.
Sjá nánar um skilyrði fyrir lánum í erlendum myntum hér
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember