Fréttir
Lán Byggðastofnunar í erlendri mynt dæmd lögleg
Hæstiréttur úrskurðaði fimmtudaginn 2. maí 2013, að lán sem Byggðastofnun veitti í erlendri mynt væri löglegt. Lánið var veitt Samvirkni ehf. á Akureyri í febrúar 2008 og var í japönskum yenum. Hæstiréttur staðfestir þar með að Byggðastofnun hafi staðið rétt að lánveitingum í erlendum myntum. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Hlutverk Byggðastofnunar er að vinna að eflingu byggðar og atvinnulífs á landsbyggðinni, m.a. með því að veita lán til uppbyggjandi verkefna víða um land. Rúmlega 60% af lánum stofnunarinnar eru í erlendri mynt og nýfallinn dómur Hæstaréttar er fordæmisgefandi fyrir um 90% þeirra. Skilmálar um 10% lánanna í erlendri mynt eru með öðrum hætti og nú er rekið mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra um lögmæti þeirra.
Byggðastofnun mun hér eftir sem hingað til leitast við að koma til móts við vanda skuldara sem lent hafa í vanda vegna hækkunar erlendra lána.
Nánari upplýsingar veitir:
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, sími: 455 5400.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember