Fara í efni  

Fréttir

Konur gára vatnið: Ráðstefna um kynjajafnrétti í stjórnun

Lokaráðstefna verður haldin í tengslum við Evrópuverkefnið Konur gára vatnið í Hofi á Akureyri miðvikudaginn 11. maí kl. 9:30-12:00. Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi Jafnréttisstofu, Byggðastofnunar, INOVA á Englandi, AMUEBLA á Spáni og IED á Grikklandi undanfarin tvö ár. Allir velkomnir en  nauðsynlegt er að skrá þátttöku á ráðstefnuna.

Dagskrá:

9:30 Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu setur ráðstefnuna.

9:45 Hjalti Ómar Ágústsson, sérfræðingur á Jafnréttisstofu – Kynning á verkefninu Konur gára vatnið 

10:00 Raquel Ortega Martínez, Marina Larios og Anna Koronioti - Námskeiðin, Leiðtogahringirnir og námsvefurinn

10:30 Kaffihlé

10:45 Tækifæri fjölbreytileikans – umræður 

11:25 Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri – Veganesti leiðtogans: uppáhalds molarnir

11:40 Helga Harðardóttir, verkefnastjóri Byggðastofnunar – Handbók fyrir stefnumótendur

12:00 Dagskrá lýkur

Aðgangur er ókeypis og kaffiveitingar verða í boði. Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn þar sem takmarkaður fjöldi kemst að.

Skráning fer fram hér 


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389