Fara í efni  

Fréttir

Innleiðing náttúrutengdrar endurhæfingar í starfsendurhæfingu

Starfsendurhæfing er mjög mikilvæg þjónusta fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkaði vegna heilsubrests og er afgerandi fyrir möguleika þess á að komast aftur í vinnu. Í fámennum byggðarlögum þurfa starfsendurhæfingarstöðvar að geta boðið upp á þjónustu fyrir mjög margleitan hóp og uppfyllt þarfir fólks með ólíkan vanda. Í náttúrutengdri starfsendurhæfingu er lögð áherslu á að nýta stórbrotna náttúru í endurhæfingunni og dregnir fram styrkleikar þess að búa og starfa í dreifbýli og þeir nýttir í endurhæfingunni.

Harpa Lind Kristjánsdóttir vinnur nú að rannsókn á meistarastigi við Háskólann á Akureyri á kostum þess að innleiða náttúrutengda endurhæfingu í starfsendurhæfingu. Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 16. febrúar síðast liðinn var ákveðið að styðja þetta verkefni um sem nemur 250.000,- Verkefnið hefur skýra vísun í meginmarkmið byggðaáætlunar. Áætlun verklok eru í mars 2019. Styrkurinn kemur af fjárveitingu byggðaáætlunar, en Byggðastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar í þeim tilgangi að auka vitund og áhuga háskólanema á byggðamálum og byggðaþróun og tengsl háskólasamfélagsins við byggðaáætlun hverju sinni.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389