Fréttir
Hagvöxtur landshluta 2012-2019
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur tekið saman skýrslu um hagvöxt landshluta árin 2012-2019. Skýrslan nær til tímabilsins sem einkenndist af uppgangi eftir fjármálahrunið. Í skýrslunni kemur m.a. fram að litlu munar á hagvexti á höfuðborgarsvæðinu og utan þess árin 2012-2019. Að jafnaði er vöxtur á ári 1½-2% meiri en undanfarna fjóra áratugi. Utan höfuðborgarsvæðisins er hagvöxtur mismikill, þó að hann sé alls staðar vel yfir núlli. Tveir landshlutar gnæfa yfir aðra: Suðurnes, þar sem framleiðsla jókst að jafnaði um 8½% á ári og Suðurland, þar sem hagvöxtur var að jafnaði 5%. Athygli vekur nokkuð stöðugur vöxtur á Vestfjörðum, þar sem framleiðsla og byggð virtust um tíma vera í afturför. Minnst jókst framleiðsla á Austurlandi, þar sem atvinnulíf er sennilega enn að laga sig að hinni miklu viðbót sem þar varð með álveri í Reyðarfirði á fyrsta áratug aldarinnar.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember